Real Madrid setur Alexander-Arnold í forgang - Barella orðaður við mörg félög - Tekur Montella við af Ten Hag? - Liverpool horfir á varnarmann Sevilla
   fös 18. október 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England um helgina - Chelsea mætir á Anfield
Liverpool er á toppnum
Liverpool er á toppnum
Mynd: Getty Images

Landsleikjahléinu er lokið sem þýðir að Evrópufélagsliðaboltinn fer aftur að rúlla.

Áttunda umferðin í ensku úrvalsdeildinni fer fram um helgina en sjö leikir eru á dagskrá á morgun. Það er Lundúnaslagur í hádeginu þar sem Tottenham fær West Ham í heimsókn. Manchester United fær Brentford í heimsókn og viðureign Bournemouth og Arsenal er lokaleikur laugardagsins.

Á sunnudaginn eru tveir leikir á dagskrá. Wolves fær Man City í heimsókn og topplið Liverpool fær Chelsea í heimsókn á Anfield. Umferðinni lýkur á mánudagskvöldið með leik Nottingham Forest og Crystal Palace.


laugardagur 19. október
11:30 Tottenham - West Ham
14:00 Fulham - Aston Villa
14:00 Ipswich Town - Everton
14:00 Man Utd - Brentford
14:00 Newcastle - Brighton
14:00 Southampton - Leicester
16:30 Bournemouth - Arsenal

sunnudagur 20. október
13:00 Wolves - Man City
15:30 Liverpool - Chelsea

mánudagur 21. október
19:00 Nott. Forest - Crystal Palace


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 7 6 0 1 13 2 +11 18
2 Man City 7 5 2 0 17 8 +9 17
3 Arsenal 7 5 2 0 15 6 +9 17
4 Chelsea 7 4 2 1 16 8 +8 14
5 Aston Villa 7 4 2 1 12 9 +3 14
6 Brighton 7 3 3 1 13 10 +3 12
7 Newcastle 7 3 3 1 8 7 +1 12
8 Fulham 7 3 2 2 10 8 +2 11
9 Tottenham 7 3 1 3 14 8 +6 10
10 Nott. Forest 7 2 4 1 7 6 +1 10
11 Brentford 7 3 1 3 13 13 0 10
12 West Ham 7 2 2 3 10 11 -1 8
13 Bournemouth 7 2 2 3 8 10 -2 8
14 Man Utd 7 2 2 3 5 8 -3 8
15 Leicester 7 1 3 3 9 12 -3 6
16 Everton 7 1 2 4 7 15 -8 5
17 Ipswich Town 7 0 4 3 6 14 -8 4
18 Crystal Palace 7 0 3 4 5 10 -5 3
19 Southampton 7 0 1 6 4 15 -11 1
20 Wolves 7 0 1 6 9 21 -12 1
Athugasemdir