Real Madrid setur Alexander-Arnold í forgang - Barella orðaður við mörg félög - Tekur Montella við af Ten Hag? - Liverpool horfir á varnarmann Sevilla
banner
   fös 18. október 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þýskaland um helgina - Stuttgart heimsækir Bayern
Mynd: Getty Images

Sjöunda umferðin í þýsku deildinni fer fram um helgina. Umferðin hefst í kvöld þar sem Dortmund fær St. Pauli í heimsókn. Dortmund hefur verið í smá basli í deildinni að undanförnu en liðið hefur aðeins fengið þrjú stig úr síðustu þremur leikjum.

Ríkjandi meistararnir í Leverkusen hafa þegar tapað leik eftir ótrúlega sigurgöngu á síðustu leiktíð en liðið fær Frankfurt í heimsókn á morgun.

Lífið er hins vegar gott í Bayern undir stjórn Vincent Kompany þar sem liðið er á toppi deildarinnar. Liðið fær Stuttgart í heimsókn á morgun.


föstudagur 18. október
18:30 Dortmund - St. Pauli

laugardagur 19. október
13:30 Leverkusen - Eintracht Frankfurt
13:30 Hoffenheim - Bochum
13:30 Freiburg - Augsburg
13:30 Mainz - RB Leipzig
13:30 Gladbach - Heidenheim
16:30 Bayern - Stuttgart

sunnudagur 20. október
13:30 Holstein Kiel - Union Berlin
15:30 Wolfsburg - Werder


Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 6 4 2 0 20 7 +13 14
2 RB Leipzig 6 4 2 0 9 2 +7 14
3 Eintracht Frankfurt 6 4 1 1 14 9 +5 13
4 Freiburg 6 4 0 2 9 7 +2 12
5 Leverkusen 6 3 2 1 16 12 +4 11
6 Union Berlin 6 3 2 1 6 4 +2 11
7 Dortmund 6 3 1 2 12 11 +1 10
8 Stuttgart 6 2 3 1 15 11 +4 9
9 Heidenheim 6 3 0 3 10 8 +2 9
10 Mainz 6 2 2 2 11 10 +1 8
11 Werder 6 2 2 2 8 12 -4 8
12 Wolfsburg 6 2 1 3 13 12 +1 7
13 Augsburg 6 2 1 3 9 15 -6 7
14 Gladbach 6 2 0 4 7 10 -3 6
15 St. Pauli 6 1 1 4 4 9 -5 4
16 Hoffenheim 6 1 1 4 10 16 -6 4
17 Holstein Kiel 6 0 2 4 9 19 -10 2
18 Bochum 6 0 1 5 6 14 -8 1
Athugasemdir
banner
banner