Real Madrid setur Alexander-Arnold í forgang - Barella orðaður við mörg félög - Tekur Montella við af Ten Hag? - Liverpool horfir á varnarmann Sevilla
   fös 18. október 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía um helgina - Inter í Róm
Marcus Thuram er markahæsti leikmaður deildarinnar með sjö mörk
Marcus Thuram er markahæsti leikmaður deildarinnar með sjö mörk
Mynd: EPA

Áttunda umferðin í ítölsku deildinni fer fram um helgina. Topplið Napoli heimsækir Empoli á sunnudagsmorguninn.

Milan og Udinese mætast á morgun og þá mætast einnig Juventus og Lazio í hörku leik.

Lecce og Fiorentina mætast, Albert Guðmundsson er kominn á fullt hjá Fiorentina en Þórir Jóhann Helgason er úti í kuldanum hjá Lecce. Mikael Egill Ellertsson átti fína spretti með landsliðinu á dögunum en hans menn í Venezia fá Atalanta í heimsókn.

Stórleikur umferðarinnar er síðan leikur Roma og Inter í Róm á sunnudagskvöldið.


laugardagur 19. október
13:00 Como - Parma
13:00 Genoa - Bologna
16:00 Milan - Udinese
18:45 Juventus - Lazio

sunnudagur 20. október
10:30 Empoli - Napoli
13:00 Lecce - Fiorentina
13:00 Venezia - Atalanta
16:00 Cagliari - Torino
18:45 Roma - Inter

mánudagur 21. október
18:45 Verona - Monza


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 7 5 1 1 14 5 +9 16
2 Inter 7 4 2 1 16 9 +7 14
3 Juventus 7 3 4 0 10 1 +9 13
4 Lazio 7 4 1 2 14 11 +3 13
5 Udinese 7 4 1 2 10 10 0 13
6 Milan 7 3 2 2 15 9 +6 11
7 Torino 7 3 2 2 12 11 +1 11
8 Atalanta 7 3 1 3 16 13 +3 10
9 Roma 7 2 4 1 8 5 +3 10
10 Empoli 7 2 4 1 6 4 +2 10
11 Fiorentina 7 2 4 1 9 8 +1 10
12 Verona 7 3 0 4 12 12 0 9
13 Bologna 7 1 5 1 7 9 -2 8
14 Como 7 2 2 3 10 14 -4 8
15 Parma 7 1 3 3 10 12 -2 6
16 Cagliari 7 1 3 3 5 11 -6 6
17 Lecce 7 1 2 4 3 12 -9 5
18 Genoa 7 1 2 4 5 15 -10 5
19 Monza 7 0 4 3 5 9 -4 4
20 Venezia 7 1 1 5 5 12 -7 4
Athugasemdir
banner
banner