Árni Elvar Árnason verður ekki áfram hjá Þór, hann staðfesti þetta í samtali við Fótbolta.net.
Árni gekk í raðir Þórsara síðasta vetur og gerði eins árs samning. Miðjumaðurinn lék 19 leiki í deild og skoraði eitt mark og lék þrjá leiki í bikarnum.
Árni gekk í raðir Þórsara síðasta vetur og gerði eins árs samning. Miðjumaðurinn lék 19 leiki í deild og skoraði eitt mark og lék þrjá leiki í bikarnum.
Árni er 28 ára, hann er uppalinn hjá Leikni og hafði verið á mála hjá uppelidsfélaginu allan sinn feril þar til hann hélt til Akureyrar.
Þór
Komnir
Ibrahima Balde frá Vestra
Franko Lalic frá Dalvík/Reyni
Juan Guardia frá Völsungi
Víðir Jökull Valdimarsson frá KH
Jón Jökull Hjaltason frá Þrótti Vogum (var á láni)
Pétur Orri Arnarson frá Kormáki/Hvöt (var á láni)
Farnir
Aron Einar Gunnarsson til Katar
Birkir Heimisson í Val
Marc Sörensen
Aron Kristófer Lárusson
Alexander Már Þorláksson
Árni Elvar Árnason
Samningslausir
Bjarki Þór Viðarsson (1997)
Athugasemdir