Leikmaður Atalanta orðaður við Man Utd - Ferguson gæti farið til West Ham - Liverpool og PSG reyna við Cherki
   fös 20. desember 2024 15:38
Elvar Geir Magnússon
Besti leikmaður Palace ekki með gegn Arsenal
Eberechi Eze.
Eberechi Eze.
Mynd: EPA
Hinn afskaplega hæfileikaríki Eberechi Eze, sem er auðveldlega hægt að halda fram að sé besti leikmaður Crystal Palace, er að glíma við meiðsli og getur ekki spilað deildarleikinn gegn Arsenal.

Leikur Crystal Palace og Arsenal verður klukkan 17:30 á morgun.

„Ebs fékk högg á fótinn gegn Brighton. Hann spilaði með nokkuð bólginn fót á Emirates (í deildabikarleiknum gegn Arsenal í vikunni) og fékk annað spark í fótinn í þeim leik. Hann er því ekki 100%," segir Oliver Glasner, stjóri Palace.

„Við þurfum bestu útgáfuna af Eberechi Eze og hann þarf að vera leikfær eins og allir aðrir leikmenn."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 15 11 3 1 31 13 +18 36
2 Chelsea 16 10 4 2 37 19 +18 34
3 Arsenal 16 8 6 2 29 15 +14 30
4 Nott. Forest 16 8 4 4 21 19 +2 28
5 Man City 16 8 3 5 28 23 +5 27
6 Bournemouth 16 7 4 5 24 21 +3 25
7 Aston Villa 16 7 4 5 24 25 -1 25
8 Fulham 16 6 6 4 24 22 +2 24
9 Brighton 16 6 6 4 26 25 +1 24
10 Tottenham 16 7 2 7 36 19 +17 23
11 Brentford 16 7 2 7 32 30 +2 23
12 Newcastle 16 6 5 5 23 21 +2 23
13 Man Utd 16 6 4 6 21 19 +2 22
14 West Ham 16 5 4 7 21 29 -8 19
15 Crystal Palace 16 3 7 6 17 21 -4 16
16 Everton 15 3 6 6 14 21 -7 15
17 Leicester 16 3 5 8 21 34 -13 14
18 Ipswich Town 16 2 6 8 16 28 -12 12
19 Wolves 16 2 3 11 24 40 -16 9
20 Southampton 16 1 2 13 11 36 -25 5
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner