Fram 2-2 Afturelding
Mörk Fram: Tryggvi Snær Geirsson og Markús Páll Ellertsson
Mörk Aftureldingar: Gunnar Bergmann Sigmarsson og Andri Freyr Jónasson.
Mörk Fram: Tryggvi Snær Geirsson og Markús Páll Ellertsson
Mörk Aftureldingar: Gunnar Bergmann Sigmarsson og Andri Freyr Jónasson.
Fram fékk Aftureldingu í heimsókn í síðasta leik í riðlakeppni Bose mótsins í kvöld.
Leiknum lauk með jafntefli en þetta var fyrsta stig beggja liða í riðli 2. Víkingur og KR munu keppa til úrsliita en úrslitaleikurinn fer fram í febrúar.
Tryggvi Snær Geirsson og Markús Páll Ellertsson bróðir Mikaels Egils Ellertssonar, landsliðsmanns og leikmanns Venezia á Ítalíu, skoruðu mörk Fram en Gunnar Bergmann Sigmarsson og Andri Freyr Jónasson skoruðu mörk Aftureldingar.
Riðill 1:
Víkingur, 4 stig
FH, 3 stig
HK, 1 stig
Riðill 2:
KR, 6 stig
Fram, 1
Afturelding, 1
Athugasemdir