Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
   lau 21. september 2024 15:07
Sölvi Haraldsson
Byrjunarliðin í bikarúrslitunum: Nikolaj ekki með og Djuric á bekknum - Óbreytt hjá KA
Djuric er á bekknum í dag.
Djuric er á bekknum í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Klukkan 16:00 í dag mætast Víkingur R. og KA á Laugardalsvelli í úrslitaleik Mjólkurbikars karla. Rétt í þessu voru byrjunarliðin að skila sér í hús.


Lestu um leikinn: KA 2 -  0 Víkingur R.

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, gerir þrjár breytingar á Víkingsliðinu frá leik þeirra gegn Fylki sem vannst 6-0. Þeir Jón Guðni Fjóluson, Gunnar Vatnhamar og Erlingur Agnarsson koma inn í liðið fyrir þá Danijel Dejan Djuric, Nikolaj Hansen, fyrirliði Víkings, og Tarik Ibrahimagic. Nikolaj meiddist gegn Fylki og er ekki í hóp í dag.

KA-menn gera enga breytingu á sínu liði eftir 1-0 tap gegn ÍA á dögunum. 

Leikurinn byrjar klukkan 16:00 líkt og kom fram hér áður og verður að sjálfsögðu í beinni textalýsingu á Fótbolti.net. Byrjunarliðin má sjá héra að neðan.


Byrjunarlið KA:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason
6. Darko Bulatovic
7. Daníel Hafsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
22. Hrannar Björn Steingrímsson
23. Viðar Örn Kjartansson
28. Hans Viktor Guðmundsson
29. Jakob Snær Árnason
77. Bjarni Aðalsteinsson

Byrjunarlið Víkingur R.:
1. Ingvar Jónsson (m)
4. Oliver Ekroth
5. Jón Guðni Fjóluson
6. Gunnar Vatnhamar
7. Erlingur Agnarsson
8. Viktor Örlygur Andrason
11. Gísli Gottskálk Þórðarson
17. Ari Sigurpálsson
21. Aron Elís Þrándarson
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
25. Valdimar Þór Ingimundarson
Athugasemdir
banner
banner
banner