Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
   lau 21. desember 2024 15:03
Hafliði Breiðfjörð
Einkunnirnar í Aston Villa - Man City - Rogers og Duran í sérflokki
Rogers og Duran fagna í dag.
Rogers og Duran fagna í dag.
Mynd: EPA
Aston Villa vann 2 - 1 sigur á Man City í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sky Sports hefur gefið út einkunnir sínar í leiknum en markaskorararnir Morgan Rogers og Jhon duran fá 9 í einkunn eins og Youri Tielemans. Leikmenn City fá flestir daprar einkunnir.

Morgan Rogers var valinn maður leiksins en frammistaða hans þótti einstök í dag.

Aston Villa: Martinez (7), Cash (7), Konsa (7), Pau (7), Digne (6), Kamara (8), Onana (7), Tielemans (9), McGinn (8), Rogers (9), Duran (9).
Varamenn Watkins (n/a).

Man City: Ortega (6), Lewis (5), Stones (5), Akanji (5), Gvardiol (4), Kovacic (5), Gundogan (5), Bernardo (6), Foden (7), Grealish (4), Haaland (5).
Varamenn: Walker (4), Savinho (6), Doku (n/a).

Athugasemdir
banner
banner
banner