City og Real keppa um Musiala - Newcastle vill Calvert-Lewin - Gyökeres eftirsóttur af enskum félögum
Davíð Ingvars: Við erum vanir að vera í titilbaráttu
Dóri Árna: Nokkrir mögulega rangir dómar
Jón Þór: Á síðasta þriðjungi vantaði aðeins upp á
Hólmar Örn: Setur smá krydd í þetta að KA hafi tekið bikarinn
Jökull: Eins og við höfum orðið eitthvað aðeins tens
Túfa: Svolítið saga okkar í sumar
Jökull hæstánægður í Aftureldingu: Sérðu ekki brosið á andlitinu á mér?
Úlfur: Þetta er kannski gallinn við okkar stefnu
Maggi: Vonast til að sjá þjálfara Fjölnis í rauðu á laugardaginn
Ragnar Bragi: Gott svar við útreiðinni síðast
Rúnar Páll: Við fáum fjóra sénsa í viðbót
Rúnar Kristins: Þeir voru að berjast fyrir lífi sínu
Nadía: Við erum að vinna þannig það hlýtur að vera eitthvað
Guðni: Fyrir utan markaskorun þá var ekki mikill munur á þessum liðum
Sammy Smith: Vil vera hérna áfram
Ásgeir Helgi: Það var eins og við höfum verið eitthvað stressaðir
Davíð Smári: Öllu hugrakkara lið sem mætti í seinni hálfleik
Pétur hreinskilin: Mér fannst þetta lélegur leikur hjá okkur
Árni Guðna: Hrikalega ánægður með liðið í dag
Óskar Hrafn: Fáum vinnuvélarnar fyrst áður en við hugsum um það
   mán 23. september 2024 21:51
Stefán Marteinn Ólafsson
Túfa: Svolítið saga okkar í sumar
Srdjan Tufegdzic þjálfari Vals
Srdjan Tufegdzic þjálfari Vals
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Valur tóku á móti Stjörnunni í kvöld þegar Besta deildin hélt áfram göngu sinni eftir skiptingu og var þetta fyrsta umferðin í efri hluta.

Stjarnan byrjuðu af krafti og leiddu í hálfleik en Valsmenn komu til baka í síðari og jafntefli varð niðurstaðan. 


Lestu um leikinn: Valur 2 -  2 Stjarnan

„Leikur tveggja hálfleika og ég held að þegar allt er tekið saman þá eru þetta sanngjörn úrslit á endanum." Sagði Srdjan Tufegdzic, Túfa, þjálfari Vals eftir leikinn í kvöld. 

„Stjarnan betri í fyrri hálfleik en mér finnst þetta frekar auðvelt mark sem þeir skora og það er búið að vera svolítið okkar saga í sumar að fá á okkur mörk sem við getum komið í veg fyrir. Það er ekkert afþví þeir eru að komast í dauðafæri." 

„Seinni hálfleikur mikill karakter í liðinu og mikil ákefð og vilji til að svara og sætta sig ekki við að tapa þessum leik þannig ég er mjög ánægður með það hvernig við spilum seinni hálfleik og við sýndum mikinn karakter til að koma til baka og taka stig með okkur." 

Gylfi Þór Sigurðsson jafnaði leikinn fyrir Val með frábæru marki og ausaði Tufa hann lofi eftir leik. 

„Það að tala um Gylfa, hvernig fótboltamaður og karakter þetta er að það eru enginn orð til að tala um hann. Síðan ég kom hérna þá er hann búin að vera algjör fyrirmynd hvernig maður á að æfa og hvernig fókus á að hafa og þetta var bara uppskera eftir því hvað hann er búin að leggja á sig." 

Nánar er rætt við Tufa í spilaranum hér fyrir ofan.


Besta-deild karla - Efri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 23 16 4 3 55 - 28 +27 52
2.    Víkingur R. 22 15 4 3 56 - 23 +33 49
3.    Valur 23 11 6 6 55 - 35 +20 39
4.    Stjarnan 23 10 5 8 42 - 37 +5 35
5.    ÍA 23 10 4 9 41 - 33 +8 34
6.    FH 22 9 6 7 39 - 38 +1 33
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner