Rashford gerir allt til að komast til Barcelona - Lecce hafnar tilboði Man Utd - Duran til Real Madrid?
   lau 25. janúar 2025 18:13
Elvar Geir Magnússon
Jón Daði skoraði tvö og tók víkingaklappið eftir sigurinn
Jón Daði er með þrjú mörk í þremur leikjum fyrir Burton.
Jón Daði er með þrjú mörk í þremur leikjum fyrir Burton.
Mynd: Burton
Jón Daði Böðvarsson fer virkilega vel af stað hjá enska C-deildarliðinu Burton. Hann skoraði tvö mörk í 4-2 sigri liðsins gegn Rotherham í dag og fagnaði sigrinum með því að taka víkingaklappið með stuðningsmönnum eftir leik.

Jón Daði er kominn með þrjú mörk í tveimur byrjunarliðsleikjum með Burton en liðið er í fallbaráttu, situr núna í 21. sæti með 21 stig og er sex stigum frá öruggu sæti.

„Ég get ekki hrósað honum nægilega mikið fyrir áhrifin sem hann hefur haft. Strákarnir bera mikla virðingu fyrir honum og fyrir fagmennsku hans. Svo sást eftir leik hvaða áhrif hann hefur haft á stuðningsmennina," sagði Gary Bowyer, stjóri Burton, eftir leikinn.

„Þetta er bara búið að ganga eins og í sögu og ég er að ná aðlagast ansi hratt; félagið hefur verið mjög öflugt í að hjálpa okkur fjölskyldunni að koma okkur vel fyrir. Ég er virkilega ánægður að hafa stokkið á þetta," sagði Jón Daði í viðtali við Fótbolta.net sem birtist í dag.

Benoný Breki Andrésson var ónotaður varamaður hjá Stockport sem vann Crawley 2-0 og í D-deildinni var Jason Daði Svanþórsson í byrjunarliði Grimsby sem tapaði 3-0 gegn Barrow.


Stöðutaflan England 1. deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Birmingham 25 17 6 2 43 18 +25 57
2 Wycombe 27 16 7 4 52 28 +24 55
3 Wrexham 27 15 7 5 39 21 +18 52
4 Huddersfield 26 14 6 6 39 22 +17 48
5 Stockport 27 12 8 7 42 28 +14 44
6 Cambridge City 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Barnsley 27 12 6 9 40 37 +3 42
7 Leyton Orient 26 12 5 9 34 22 +12 41
8 Reading 26 12 5 9 40 38 +2 41
9 Bolton 27 12 5 10 40 41 -1 41
10 Charlton Athletic 26 11 7 8 32 26 +6 40
11 Lincoln City 27 10 8 9 34 31 +3 38
12 Mansfield Town 25 11 4 10 34 31 +3 37
13 Rotherham 26 9 7 10 30 30 0 34
14 Blackpool 26 8 10 8 37 38 -1 34
15 Stevenage 25 9 7 9 20 22 -2 34
16 Wigan 26 9 6 11 26 26 0 33
17 Exeter 27 9 5 13 30 36 -6 32
18 Bristol R. 26 8 4 14 25 41 -16 28
19 Peterboro 27 7 6 14 43 52 -9 27
20 Northampton 27 6 9 12 24 40 -16 27
21 Burton 27 4 9 14 27 42 -15 21
22 Cambridge United 26 5 6 15 27 47 -20 21
23 Crawley Town 25 5 6 14 25 46 -21 21
24 Shrewsbury 26 5 5 16 26 46 -20 20
Stöðutaflan England 2. deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Walsall 26 18 4 4 52 26 +26 58
2 Crewe 27 12 10 5 34 23 +11 46
3 Doncaster Rovers 27 13 7 7 37 30 +7 46
4 Port Vale 27 12 9 6 33 28 +5 45
5 Wimbledon 25 13 5 7 37 19 +18 44
6 Notts County 26 12 8 6 42 27 +15 44
7 Bradford 26 12 8 6 37 27 +10 44
8 Salford City 26 12 6 8 30 23 +7 42
9 Grimsby 27 12 2 13 37 44 -7 38
10 Chesterfield 26 9 9 8 40 31 +9 36
11 Bromley 26 8 11 7 36 32 +4 35
12 MK Dons 26 10 5 11 39 37 +2 35
13 Colchester 27 7 13 7 30 28 +2 34
14 Cheltenham Town 26 9 7 10 36 39 -3 34
15 Fleetwood Town 25 8 9 8 33 31 +2 33
16 Barrow 26 8 7 11 26 28 -2 31
17 Gillingham 25 9 4 12 23 26 -3 31
18 Swindon Town 28 7 10 11 35 42 -7 31
19 Harrogate Town 28 8 5 15 23 38 -15 29
20 Accrington Stanley 25 7 7 11 33 43 -10 28
21 Newport 25 7 5 13 33 45 -12 26
22 Tranmere Rovers 26 6 8 12 19 40 -21 26
23 Carlisle 26 5 6 15 21 40 -19 21
24 Morecambe 26 5 5 16 22 41 -19 20
Athugasemdir
banner
banner