Tottenham ræðir um Dibling - Williams orðaður við Arsenal og Spurs - Arsenal leiðir kapphlaupið um Nypan
   mán 27. janúar 2025 09:52
Elvar Geir Magnússon
Ferdinand pirraður á danska framherjanum
Mynd: EPA
Danski sóknarmaðurinn Rasmus Höjlund hefur ekki skorað í 36 af 48 úrvalsdeildarleikjum síðan hann var keyptur frá Atalanta. Hann var tekinn af velli eftir tæpan klukkutíma í leiknum gegn Fulham í gær en þá var staðan markalaus.

United skoraði eftir að Höjlund fór af velli og vann 1-0 sigur.

„Það kæmi mér á óvart ef Höjlund fengi ekki að heyra óánægjuraddir frá samherjum sínum. Hann þarf að halda í boltann. Höjlund er þeirra möguleiki til að koma liðinu ofar á völlinn," segir Ferdinand.

„Manchester United nær ekki að halda neitt í boltann nálægt síðasta þriðjungi þegar 'nían' þeirra getur ekki haldið boltanum fremst á vellinum."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 22 16 5 1 54 21 +33 53
2 Arsenal 23 13 8 2 44 21 +23 47
3 Nott. Forest 23 13 5 5 33 27 +6 44
4 Man City 23 12 5 6 47 30 +17 41
5 Newcastle 23 12 5 6 41 27 +14 41
6 Chelsea 23 11 7 5 45 30 +15 40
7 Bournemouth 23 11 7 5 41 26 +15 40
8 Aston Villa 23 10 7 6 34 35 -1 37
9 Brighton 23 8 10 5 35 31 +4 34
10 Fulham 23 8 9 6 34 31 +3 33
11 Brentford 23 9 4 10 42 40 +2 31
12 Man Utd 23 8 5 10 28 32 -4 29
13 Crystal Palace 23 6 9 8 26 30 -4 27
14 West Ham 23 7 6 10 28 44 -16 27
15 Tottenham 23 7 3 13 46 37 +9 24
16 Everton 22 5 8 9 19 28 -9 23
17 Leicester 23 4 5 14 25 49 -24 17
18 Wolves 23 4 4 15 32 52 -20 16
19 Ipswich Town 23 3 7 13 21 47 -26 16
20 Southampton 23 1 3 19 16 53 -37 6
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner