Bayern og Real vilja Dalot - Liverpool að vinna í Kerkez - Newcastle ætlar að reyna við Delap
   mán 31. október 2022 14:53
Elvar Geir Magnússon
U17 steinlá fyrir Frökkum - Bæði lið voru komin áfram
Jörundur Áki Sveinsson, þjálfari liðsins.
Jörundur Áki Sveinsson, þjálfari liðsins.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ísland 0 - 4 Frakkland
0-1 Daouda Traore ('15)
0-2 Ismail Bouneb ('38)
0-3 Mathis Lambourde ('87)
0-4 Mathis Lambourde (+'90)

Ísland tapaði 0-4 fyrir Frakklandi í undankeppni EM U17 landsliða í dag. Yfirburðir Frakka voru miklir og sjást á því að þeir áttu 26 marktilraunir á móti 4 tilraunum Íslands.

Fyrir leikinn höfðu bæði lið tryggt sér sæti í milliriðlum undankeppninnar, en þeir fara fram í vor. Dregið verður í milliriðla 8. nóvember.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner