Real Madrid vill Guehi - Arsenal á undan Juve í baráttu um Calafiori - De Ligt hefur áhuga á að fara til Man Utd
   mán 01. júlí 2024 22:42
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Einkunnir dagsins: Diogo Costa stórkostlegur
Mynd: EPA

Frakkland og Portúgal mætast í 8-liða úrslitum á EM eftir að liðin unnu í 16-liða úrslitum í dag.


Fyrr í dag vann Frakkland nauman sigur á Belgíu þara sem Jan Vertonghen skoraði sjálfsmark á 85. mínútu en það var eina mark leiksins.

Að mati Eurosport var William Saliba maður leiksins en Theo Hernandez og Ngolo Kante voru voru einnig frábærir í liði Frakka. Þá var Jeremy Doku hættulegur í sóknarleik Belga.

Diogo Costa markvörður portúgalska liðsins var hetjan en hann gerði sér lítið fyrir og varði allar þrjár spyrnur Slóveníu í vítasyrnukeppninni. Rafael Leao og Cristiano Ronaldo gekk erfiðlega að ógna Jan Oblak en Ronaldo klikkaði m.a. á vítaspyrnu í framlengingunni en Oblak varði.

Oblak og miðverðirnir Drkusic og Bijol voru bestu menn Slóvena.

Frakkland: Maignan 7, Kounde 7, Upamecano 7, Saliba 8, Hernandez 8, Tchouameni 7, Kante 8, Rabiot 7, Griezmann 7, Thuram 7, Mbappe 7 Subs: Kolo Muani 7

Belgía: Casteels 7, Castagne 7, Faes 7, Vertonghen 6, Theate 6, De Bruyne 7, Onana 6, Doku 8, Openda 6, Carrasco 6, Lukaku 6 Subs: De Ketelaere 6, Dodi Lukebakio 6, Mangala 7


Portúgal: Costa 9, Cancelo 7, Pepe 6, Dias 6, Mendes 7, Palhinha 6, Vitinha 7, Fernandes 5, Silva 5, Leao 4, Ronaldo 4. Subs: Jota 5, Conceicao 5, Ruben Neves 5.

Slóvenía: Oblak 8, Karnicnik 6, Drkusic 8, Bijol 8, Balkovec 6, Stojanovic 6, Cerin 6, Elsnik 6, Mlakar 5, Sporar 6, Sesko 5. Subs: Celar 5, Stankovic 6, Verbic 5, Ilicic 5.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner