Real Madrid vill Guehi - Arsenal á undan Juve í baráttu um Calafiori - De Ligt hefur áhuga á að fara til Man Utd
   mán 01. júlí 2024 23:12
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Lengjudeild kvenna: Dröfn tryggði Grindvíkingum stigin þrjú
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

Grindavík 2 - 1 Selfoss
1-0 Ása Björg Einarsdóttir ('6 )
1-1 Guðrún Þóra Geirsdóttir ('17 )
2-1 Dröfn Einarsdóttir ('56 )


Grindavík lagði Seelfoss í kvöld í Lengjudeild kvenna. Með sigrinum stökk liðið upp í 4. sætið.

Staðan var jöfn 1-1 í hálfleik en bæði mörkin höfðu litið dagsins ljóst eftir rúmlega stundafjórðung.

Eftir um 10 mínútna leik í seinni hálfleik skoraði Dröfn Einarsdóttir og tryggði Grindavík sigurinn.

Liðið er eins og fyrr segir í 4. sæti með 13 stig eftir 9 leiki. Selfoss er í 9. og næst neðsta sæti með 9 stig.


Lengjudeild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    FHL 9 7 1 1 34 - 17 +17 22
2.    Afturelding 9 6 1 2 15 - 7 +8 19
3.    HK 9 4 2 3 23 - 14 +9 14
4.    Grindavík 9 4 1 4 11 - 14 -3 13
5.    Grótta 8 3 3 2 13 - 12 +1 12
6.    ÍA 8 4 0 4 12 - 14 -2 12
7.    Fram 9 3 2 4 18 - 17 +1 11
8.    ÍBV 9 3 1 5 13 - 17 -4 10
9.    Selfoss 9 2 3 4 11 - 13 -2 9
10.    ÍR 9 1 0 8 7 - 32 -25 3
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner