Þessir eru á óskalista Man Utd - Tilboði Arsenal í Calafiori hafnað - Barcelona vill Olmo
Skoraði aftur úr langskoti með vinstri - „Ég var aldrei að fara að fagna"
Magnús Már: Bara gjörsamlega óboðlegt og óafsakanlegt
Árni Guðna eftir magnaðan sigur: Erum líka bara helvíti góðir
Halli Hróðmars: Kraftaverk að hann geti spilað fótbolta svona snemma - Á þetta mark þvílíkt skilið
Gunnar Heiðar: Getum ekki haldið það að við séum orðnir einhverjir kóngar
„Þá fara allir að segja 'byrjar Chris að væla enn eina ferðina'"
Leiðinlegasti hálfleikur sem hefur verið spilaður - „Fannst við stúta þeim í seinni"
Júlíus Mar um 500 þúsund króna tilboð KR: Maður verður að vera meira virði en það
Úlfur Arnar: Tvö töpuð stig
Halli Guðmunds: Kristján Óli hefur aldrei farið til Eyja nema á Þjóðhátíð
Ungir Víkingar á N1 mótinu trylltust af fögnuði þegar Ari skoraði
Jökull hæstánægður með frammistöðuna eftir dramatískt tap
Ari tryggði Víkingum í bikarúrslit: Ég var aldrei stressaður
Arnar Gunnlaugs: Erum ekki tilbúnir að láta þennan bikar af hendi strax
Hrósar leikmönnum í miklu álagi - „Ætla rétt að vona að þeir skoði það"
Guðni um Andreu Marý: Hún lifir fyrir þetta
Var hrædd um að spila aldrei fótbolta aftur - „Er í pínu sjokki"
Óli Kristjáns: Drullufúlt að sofna á verðinum áður en þú ert búinn að ná landi
Mjög svo efnileg hetja Vals - „Ég vildi fyrst taka stærra skref á Íslandi"
Pétur Péturs: Einhver 100 lið búin að bjóða í hana
   þri 02. júlí 2024 20:56
Halldór Gauti Tryggvason
Kalli eftir fyrsta leik: Það verður allt auðveldara þegar maður nær að halda hreinu
Jóhannes Karl Sigursteinsson, Þjálfari Stjörnunar.
Jóhannes Karl Sigursteinsson, Þjálfari Stjörnunar.
Mynd: Tryggvi Már Gunnarsson
„Frábært að byrja á þremur stigum og líka bara frábært að byrja á góðri frammistöðu“ sagði Jóhannes Karl eftir sigur í sínum fyrsta leik sem stjóri Stjörnunar.


„Lögðum upp með að geta haldið aðeins betur í bolta en við höfum verið að gera og svo náttúrulega bara rosalega mikilvægt að geta haldið hreinu í fótboltaleik, það verður allt auðveldara þegar maður nær að halda hreinu“
 
Kalli er nýráðinn stjóri Stjörnunar. Hvernig leggst verkefnið í hann? „Bara mjög vel. Ég er náttúrulega að taka við bara frábæru búi hjá Kristjáni og er búinn að vera fylgjast með þessu liði náttúrulega í tvö ár, og hef borið mikla virðingu fyrir því hvernig Kristján spilar fótbolta og bara frábært að fá að stíga inn í það og reyna að vinna það aðeins áfram.“

 „Held ég hafi náð tveimur æfingum fyrir þennan leik og næ líklega engri fyrir Stólaleikinn því það er bara recovery og daginn fyrir leik. Skoðum það í landsleikjahléinu hvort ég hafi eitthvað gáfulegt til málanna að leggja.”

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.





Athugasemdir
banner
banner
banner
banner