Real Madrid vill Guehi - Arsenal á undan Juve í baráttu um Calafiori - De Ligt hefur áhuga á að fara til Man Utd
   mán 01. júlí 2024 19:57
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Lengjudeild kvenna: Eyjakonur upp úr fallsæti eftir sterkan sigur
Lengjudeildin
Olga Sevcova
Olga Sevcova
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

ÍBV 3 - 2 HK
1-0 Viktorija Zaicikova ('3 )
1-1 Brookelynn Paige Entz ('38 )
1-2 Guðmunda Brynja Óladóttir ('50 )
2-2 Alexus Nychole Knox ('53 )
3-2 Olga Sevcova ('77 )
Lestu um leikinn


ÍBV fékk HK í heimsókn á Hásteinsvöll í Lengjudeild kvenna í kvöld.

Heimakonur náðu forystunni snemma leiks en HK tókst að jafna fyrir lok fyrri hálfleiks. Seinni hálfleikurinn var ekki gamall þegar Guðmunda Brynja Óladóttir kom HK yfir þegar hún náði frákasti.

HK var ekki lengi með forystuna því Alexus Nychole Knox jafnaði metin fyrir ÍBV aðeins þremur mínútum síðar.

Það var síðan Olga Sevcova sem tryggði ÍBV sterkan sigur. Liðið stökk upp úr fallsæti í bili að minnsta kosti með þessum sigri en HK er í 3. sæti.


Athugasemdir
banner
banner
banner