Real Madrid vill Guehi - Arsenal á undan Juve í baráttu um Calafiori - De Ligt hefur áhuga á að fara til Man Utd
   mán 01. júlí 2024 11:59
Elvar Geir Magnússon
Heimild: Vísir 
Sjáðu mörkin: Danijel Djuric lék brúsakastið eftir í fagnaðarlátunum
Danijel Djuric kastar ímynduðum brúsa í stúkuna
Danijel Djuric kastar ímynduðum brúsa í stúkuna
Mynd: Stöð 2 Sport/Skjáskot
Topplið Víkings náði að landa 2-1 sigri gegn Fram í Bestu deildinni í gær. Framarar sóttu mikið í seinni hálfleiknum en þeim tókst ekki að finna jöfnunarmarkið.

Vísir hefur birt mörkin úr leiknum og má sjá þau hér að neðan, og einnig fagn Danijel Dejan Djuric sem lék eftir brúsakastið umtalaða eftir að hafa skorað.

Danijel afplánaði tveggja leikja bann á dögunum fyrir að hafa kastað vatnsbrúsa upp í stúku en brúsinn lenti í stuðningsmanni Breiðabliks.

Víkingur R. 2 - 1 Fram
1-0 Valdimar Þór Ingimundarson ('19 )
2-0 Danijel Dejan Djuric ('39 )
2-1 Guðmundur Magnússon ('57 )
Lestu um leikinn


   27.06.2024 22:29
„Djuric is back"

Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 14 10 3 1 34 - 14 +20 33
2.    Breiðablik 13 8 2 3 27 - 15 +12 26
3.    Valur 13 7 4 2 32 - 18 +14 25
4.    ÍA 12 6 2 4 24 - 17 +7 20
5.    FH 12 6 2 4 22 - 21 +1 20
6.    Fram 13 4 4 5 19 - 20 -1 16
7.    Stjarnan 13 5 1 7 24 - 28 -4 16
8.    KR 12 3 4 5 22 - 24 -2 13
9.    HK 12 4 1 7 15 - 23 -8 13
10.    KA 12 3 2 7 19 - 28 -9 11
11.    Vestri 12 3 1 8 15 - 31 -16 10
12.    Fylkir 12 2 2 8 18 - 32 -14 8
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner