Bayern gerir lokatilraun til að fá Palhinha - Barcelona og PSG vilja Alvarez - Verður Isak áfram hjá Newcastle?
Óli Kristjáns: Gerast verri hlutir í lífinu
Pétur Péturs: Hún er ekki lengur efnileg
Arnar Grétars: Þetta var í rauninni í alla staði mjög skrítið
Eru í þessu til að berjast um titla - „Planar ekki að skora úr hornspyrnu"
Jóhann Kristinn: Ræðst á einhverju rugli í restina
Írena skoraði beint úr hornspyrnu - „Búin að vera reyna þetta"
Steinar Þorsteins: Nýbúinn að fá krampa og heppinn að drífa á markið
Jón Þór: Eina skilyrðið sem ég setti fyrir að leyfa þessa skó var svona mark
Viktor Jóns: Loksins skorar hann
Tryggvi Hrafn: Þegar þeir skora koðnum við niður
Kjartan Henry: Það er engin klisja
Dóri Árna: Vorkenni því fólki sem greiddi sig inn á völlinn
Reynir að þakka traustið - „Heimir lætur okkur æfa alveg nóg"
Steini Eiðs: Óþarfa stress miðað við yfirburðina í leiknum
Viðar Örn: Barnalegt af mér að vera spila fyrstu 4-5 leikina
Ómar Ingi: Held að allir hafi séð nema Vilhjálmur að þetta hafi farið í hendina
Rúnar Páll er mjög spenntur: Það er gír í okkur
Jökull óánægður með varnarleikinn: Vonbrigði fyrir okkur
Talar um einbeitingaleysi - „Það er ástæðan afhverju við erum í veseni“
Snýst ekki um að bíða eftir sigrinum - „Mæta á æfingar og æfa vel“
   fim 27. júní 2024 22:29
Kári Snorrason
„Djuric is back"
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingur fór í heimsókn í Garðabæ fyrr í kvöld þar sem þeir mættu Stjörnunni í Bestu-deild karla. Víkingar höfðu þar mikla yfirburði og urðu lokatölur leiksins 4-0. Danijel Dejan Djuric sneri aftur í lið Víkinga eftir leikbann og gaf þrjár stoðsendingar í leiknum. Danijel kom hress í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Stjarnan 0 -  4 Víkingur R.

„Þetta var heilt yfir góð frammistaða, við byrjuðum og enduðum mjög vel, 10 af 10."

Danijel gaf þrjár stoðsendingar og átti tvö stangarskot í leiknum.

„Ég segi bara Djuric is back. Ég er mættur hérna tíu sinnum betri í bæði hausnum og fótbolta, Djuric is back."

Ég hef aldrei skotið svona oft í stöngina það var galið, en þrjár stoðsendingar ég tek því sem marki.


„Það var ógeðslega leiðinlegt, maður datt í smá þunglyndi í þessa tvo leiki en maður er mættur aftur og það er hrina af leikjum núna og það verður gaman."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner