Man Utd eflir leit sína að liðsstyrk - David ofarlega á blaði - Ítölsk félög vilja Greenwood - Liverpool vill Olise
   mán 03. júní 2024 17:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Brottrekstur í Grindavík og Klopp á Mallorca
Jurgen Klopp býr sig undir nýtt líf á Mallorca.
Jurgen Klopp býr sig undir nýtt líf á Mallorca.
Mynd: X
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Það vakti athygli að Brynjar Björn Gunnarsson var rekinn frá Grindavík, Jurgen Klopp býr sig undir líf á Mallorca og Óskar Hrafn ræddi sig um viðskilnaðinn við Haugesund.

  1. Brynjar Björn rekinn strax eftir leik (Staðfest) (lau 01. jún 11:10)
  2. Klopp býr sig undir nýtt líf á Mallorca (þri 28. maí 15:30)
  3. Varnarmaður Liverpool ósáttur - „Þið viljið hindra framtíð mína“ (sun 02. jún 06:00)
  4. Siggi Höskulds: Dagur sem er litaður af mikilli sorg (fös 31. maí 23:03)
  5. Hrósar Brynjari Birni fyrir að segja hlutina nákvæmlega eins og þeir eru (lau 01. jún 14:44)
  6. Klopp við Bale: Af hverju gerðir þú þetta? (lau 01. jún 17:30)
  7. Formaður Grindavíkur segir aðra ástæðu fyrir uppsögninni (lau 01. jún 16:52)
  8. Óskar Hrafn: Mín tilfinning að hann væri að vinna gegn mér (fim 30. maí 20:12)
  9. „Þessir tveir leikmenn líklega mestu atvinnumenn sem ég hef þjálfað" (þri 28. maí 14:47)
  10. Breiðablik skoðar atvik eftir stórleikinn - Sagður hafa kastað brúsa í stuðningsmann (fös 31. maí 16:25)
  11. Tilboð væntanlegt í Ederson - Man Utd hefur rætt við Frank og Pochettino (mán 27. maí 08:30)
  12. „Ekki tilviljun þegar þú getur gert þetta tvisvar sinnum" (mán 27. maí 23:55)
  13. Aron Einar farinn frá Al-Arabi (Staðfest) (mið 29. maí 22:30)
  14. Freysi: Myndi gjarnan vilja þjálfa Cardiff (mán 27. maí 17:15)
  15. Stoltur af syninum - „Löngu orðinn betri en ég var nokkurn tímann" (mán 27. maí 18:30)
  16. Klopp: Mæti upp á rútuna ef titlarnir verða dæmdir Liverpool (mið 29. maí 09:54)
  17. Arnar Gunnlaugs: Við erum City og þeir eru Liverpool (mið 29. maí 16:20)
  18. Casemiro fór í frí í stað þess að fagna með liðinu (mán 27. maí 07:00)
  19. Éderson má fara frá Manchester City (mið 29. maí 07:30)
  20. Man Utd reynir við Branthwaite - Slot hefur áhuga á Watkins (fim 30. maí 07:48)

Athugasemdir
banner
banner
banner