Viðræður við Vinicius - Isak spenntur fyrir Liverpool - United fylgist með Delap - Arsenal bíður til sumars
   þri 04. febrúar 2025 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Breiðablik tekur á móti Fram í Lengjubikarnum
Breiðablik og Fram eigast við í eina leik dagsins í íslenska boltanum í dag en liðin mætast í riðli 2 í A-deild Lengjubikarsins.

Íslandsmeistararnir taka á móti Fram klukkan 19:00 á Kópavogsvelli, en þetta er fyrsti leikur beggja liða í mótinu.

Blikar unnu á dögunum Þungavigtarbikarinn á meðan Fram hafnaði í neðsta sæti B-riðils í Reykjavíkurmótinu.

Leikur dagsins:

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
19:00 Breiðablik-Fram (Kópavogsvöllur)
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Fram 3 2 0 1 6 - 3 +3 6
2.    Fylkir 2 1 1 0 2 - 1 +1 4
3.    KA 2 1 1 0 2 - 1 +1 4
4.    Breiðablik 2 0 1 1 2 - 4 -2 1
5.    Völsungur 2 0 1 1 2 - 4 -2 1
6.    Njarðvík 1 0 0 1 0 - 1 -1 0
Athugasemdir
banner
banner