Bournemouth hefur tryggt sér vinstri bakvörðinn Julio Soler sem er 19 ára argentínskur unglingalandsliðsmaður.
Hann kemur frá Atlético Lanus í heimalandinu og er annar leikmaðurinn sem Bournemouth fær í janúarglugganum, eftir varnarmanninum Matai Akinmboni.
Soler byrjaði alla leiki Argentínu á Ólympíuleikunum í París og var valinn í aðalliðshóp Argentínu í október 2024.
Hann kemur frá Atlético Lanus í heimalandinu og er annar leikmaðurinn sem Bournemouth fær í janúarglugganum, eftir varnarmanninum Matai Akinmboni.
Soler byrjaði alla leiki Argentínu á Ólympíuleikunum í París og var valinn í aðalliðshóp Argentínu í október 2024.
Akinmboni er hinsvegar 18 ára bandarískur miðvörður sem kom til Bournemouth á dögunum frá DC United.
Bienvenido, Julio ???? pic.twitter.com/puTpknzZRm
— AFC Bournemouth ???? (@afcbournemouth) January 7, 2025
Welcome to #afcb, Matai! ????
— AFC Bournemouth ???? (@afcbournemouth) January 3, 2025
We're delighted to announce the signing of young prospect, Matai Akinmboni ???? pic.twitter.com/bEYfT2Dfek
Athugasemdir