Arsenal og Newcastle mætast í undanúrslitum enska bikarsins í kvöld. Byrjunarliðin eru komin inn.
Kai Havertz er kominn aftur í byrjunarlið Arsenal eftir að hafa misst af síðustu tveimur leikjum vegna veikinda.
Kai Havertz er kominn aftur í byrjunarlið Arsenal eftir að hafa misst af síðustu tveimur leikjum vegna veikinda.
Hann er með Gabriel Martinelli og Leandro Trossard í fremstu víglínu. Þá byrjar Martin Ödegaard en hann byrjaði á bekknum gegn Brighton um helgina. Þá snýr Jurrien Timber aftur eftir bann.
Joe Willock kemur inn í lið Newcastle fyrir Bruno Guimaraes sem er í banni.
Arsenal: Raya; Timber, Saliba, Gabriel, Lewis-Skelly; Rice, Partey, Odegaard; Martinelli, Havertz, Trossard.
Newcastle: Dubravka; Livramento, Botman, Burn, Hall; Joelinton, Tonali, Willock; Murphy, Isak, Gordon.
Athugasemdir