Miðjumaðurinn Arthur Melo er líklega á leið aftur í spænska boltann.
Hann hefur ekki spilað neitt fyrir Juventus á þessu tímabili en hann er ekki í áætlunum stjórans Thiago Motta.
Arthur, sem er fyrrum leikmaður Barcelona, er væntanlega að snúa aftur í La Liga.
Hann hefur ekki spilað neitt fyrir Juventus á þessu tímabili en hann er ekki í áætlunum stjórans Thiago Motta.
Arthur, sem er fyrrum leikmaður Barcelona, er væntanlega að snúa aftur í La Liga.
Hann hefur verið sterklega orðaður við Real Betis en nú segja spænskir fjölmiðlar að Atletico Madrid hafi einnig áhuga á Brasilíumanninum.
Athugasemdir