Úrvalsdeildarfélög vilja lykilmenn frá Leipzig - Juve gæti reynt að kaupa Tonali - Tottenham hafnar tilboðum - Griezmann fær nýjan samning -...
Eru eins og fjölskylda í Ólafsvík - „Elska þetta land"
Gylfi: Þeir áttu þetta bara skilið
Brynjar Árna: Erfitt en gaman að máta sig við þá
Oliver Heiðars: Sætt að kasta þeim út og hefna mín aðeins
Magnús Már: Gaman að sjá hann leggja upp á yngri bróður sinn
Elmar Cogic: Sagði við hann fyrir leik að hann myndi skora
Haraldur Freyr: Viljum helst vinna deildina
Óli Hrannar: Viljum auka breiddina sóknarlega
Brynjar Kristmunds: Þeim er ekki kalt, þeir vinna í frystihúsinu
John Andrews: Náðum okkar leik aldrei í gang
Jóhann Kristinn: Einn af okkar leikmönnum þrátt fyrir sérkennilega kennitölu
Bríet Fjóla: Gaman að skora í fyrsta leik
Arna: Varnarleikurinn okkar eiginlega bara sóknarleikur
Kristján Guðmunds: Einn besti markaskorari landsins
Guðni: Settum tóninn fyrir það sem koma skal hjá FH
Freyja Karín: Sterkt að byrja deildina svona með tveim mörkum
Óskar Smári: Þið hafið trú á okkur
Katie Cousins: Það voru engin vandamál með Val
Nik: Frammistaðan fyrstu 36-37 mínúturnar til fyrirmyndar
Berglind Björg: Allir mjög spenntir að byrja þetta mót
   mán 13. júní 2016 15:00
Jóhann Ingi Hafþórsson
St Etienne
Fréttamaður frá Portúgal: Ísland getur látið sig dreyma
Icelandair
Pedro Ponte, blaðamaður frá Portúgal spjallaði við Fótbolta.net í dag.

Hann segir leikinn gegn Íslendingum vera erfiðan og Portúgalir gera sér grein fyrir að Ísland er með gott lið.

„Þetta verður mjög erfiður leikur fyrir Portúgal. Þeir vita hvað íslenska liðið getur og þeir vita hvað sóknin hjá Íslandi er góð en Portúgal er með Cristiano Ronaldo og þeim finnst þeir vera líklegri"

Hann segir fólkið heima í Portúgal ekki búast við auðveldum leik.

„Þeir halda ekki að þetta verði léttur leikur, þeir vita að Ísland vann Holland en ef Ronaldo er í liðinu þínu þá eru væntingarnar miklar."

Hann þekkir eitthvað til íslenska liðsins og segir þá geta náð langt, sérstaklega ef góð úrslit nást gegn Portúgal.

„Ég þekki einhverja leikmenn eins og Gylfa, Eið Smára og Aron Einar og ég held þeir geti náð langt í Frakklandi. Þeir þurfa að passa sig á Austurríki en ef þeir ná góðum úrslitum gegn Pórtúgal, geta þeir farið að láta sig dreyma."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.

Fótbolti.net er með öflugt teymi á Evrópumótinu og færir ykkur fjölmargar fréttir daglega. Einnig er fylgst grannt með gegnum helstu samskiptamiðla.
- Vertu með okkur á Twitter með því að nota kassamerkið #fotboltinet fyrir færslur um mótið.
- Fótbolti.net á Snapchat: Fotboltinet
- Fótbolti.net á Instagram: Smelltu hér til að sjá .Net á Instagram.
Fótbolti.net á Facebook: Smelltu hér til að fara á heimasvæði Fótbolta.net á Facebook.

FARÐU Á EM SÍÐU FÓTBOLTA.NET
Athugasemdir
banner