Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á dagskrá á X977 á laugardögum milli 12 og 14. Það er landsleikjagluggi og þáttur morgundagsins litast að sjálfsögðu af honum.
Tómas Þór og Benedikt Bóas halda um stjórnartaumana og með þeim verður Máni Pétursson sérstakur gestur og fer yfir helstu mál.
Tómas Þór og Benedikt Bóas halda um stjórnartaumana og með þeim verður Máni Pétursson sérstakur gestur og fer yfir helstu mál.
Íslenska landsliðið er að fara að spila tvo síðustu leiki sína í riðli Þjóðadeildarinnar og tekinn verður púls á mönnum í Svartfjallalandi á leikdegi.
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á X-inu alla laugardaga kl. 12-14. Umsjónarmenn þáttarins eru Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon. Hægt er að finna þá á X samfélagsmiðlinum undir @tomthordarson og @elvargeir.
Smelltu hér til að hlusta á upptökur úr eldri þáttum.
Þú getur hlustað á X-ið á netinu með því að smella hérna
Athugasemdir