Man Utd á eftir Kolo Muani - Kimmich orðaður við Man City - Christensen til Newcastle? - Tveir á förum frá Chelsea
   mán 16. desember 2024 18:20
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Reifst við Lopetegui og er ekki í hópnum í kvöld
Mynd: West Ham
Jean-Clair Todibo, varnarmaður West Ham, er ekki í leikmannahópi liðsins sem mætir Bournemouth í kvöld.

Todibo hefur ekki átt fast sæti í liðinu hjá Julen Lopetegui en hann spilaði allan leikinn í 5-2 tapi gegn Arsenal í lok nóvember.

Staðan var 5-2 í hálfleik en GiveMeSport greindi frá því að Todibo og Lopetegui hafi tekist á í klefanum í hálfleik.

Það var þó talið að hann yrði í byrjunarliðinu í kvöld en það er nú ljóst að hann ferðaðist ekki með liðinu.
Athugasemdir
banner
banner
banner