San Marínó vinnur ekki marga fótboltaleiki en liðið vann Liechtenstein í Þjóðadeildinni í kvöld og tryggði sér sigur í D deild og sæti í C deild.
San Marínó vann Liechtenstein í september en það var fyrsti sigur þjóðarinnar á Liechtenstein í 140 tilraunum.
Þá vann liðið sinn fyrsta leik á útivelli í kvöld og gerði gott betur.
Leiknum lauk með 3-1 sigri San Marínó en þetta er í fyrsta sinn sem liðið skorar meira en eitt mark í keppnisleik.
San Marino have scored 3?? goals in a match for the first time in their history after beating Liechtenstein 3-1 ????
— Football on TNT Sports (@footballontnt) November 18, 2024
The team ranked 210th by FIFA have also been promoted to UEFA Nations League C ???? pic.twitter.com/hJMtvAPTxb
San Marino scores again, it’s not even special anymore. It even gets boring now tbh
— San Marino fan account (@SanMarino_FA) November 18, 2024
Athugasemdir