Goðsögnin Wayne Rooney tók við stjórnartaumunum hjá Plymouth Argyle síðastliðið sumar.
Núna hefur það verið opinberað að það sé von á heimildarþætti um tímabilið hjá Plymouth.
Núna hefur það verið opinberað að það sé von á heimildarþætti um tímabilið hjá Plymouth.
Það er hins vegar ekki enn vitað hvenær þættirnir munu koma út.
Rooney, sem er einn besti fótboltamaður sem Englendingar hafa átt, hefur stýrt Plymouth í 15 leikjum í Championship-deildinni og hafa fjórir þeirra unnist.
Guðlaugur Victor Pálsson er á meðal leikmanna Plymouth.
Heimildarþættir um fótboltafélög hafa skapað sér stórt pláss síðustu árin en líklega eru þekktustu þættirnir um Wrexham og Sunderland.
Athugasemdir