Guardiola áfram hjá Man City - Man Utd vill fá Goretzka - Davies til Real Madrid?
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
Hákon: Hlaut einhver af þeim að hafa verið rangstæður
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
Gripið í klofið á Stefáni - „Skil þetta ekki"
Mikael Egill: Ég sá bara Orra fagna í smettið á þeim
Age hreinskilinn: Fótbolti er fyndin íþrótt
Ísak: Nýtti það að vera smá reiður
Guðlaugur Victor: Hefur verið smá erfitt fyrir mig persónulega
Andri Lucas: Geggjuð upplifun fyrir mig og mína fjölskyldu
Sverrir Ingi klár í slaginn: Við verðum ferskir á laugardaginn
Jói Berg á staðnum þar sem hann gifti sig - „Yndislegt að rifja upp góðar minningar“
Davíð Snorri: Hægt að grenja úti í horni en við hjálpumst að og leysum vandamálin
Virðist stutt í næsta skref Loga - „Það er góð spurning“
Mikael Egill: Eiginlega ólýsanlegt að spila í Serie A
Dagur elskar ævintýrin í MLS: Allt bensín var búið og maturinn líka
Willum finnur fyrir ást í Birmingham - „Klúbbur sem á alls ekki að vera þarna“
   lau 16. nóvember 2024 20:01
Anton Freyr Jónsson
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
Icelandair
Luigi
Luigi
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Þetta var svona grind sigur í dag. Völlurinn var ekki sá besti en við náðum að harka inn sigur og sem er bara mikilvægt að fá þennan úrslitaleik á móti Wales." sagði Logi Tómasson eftir frábæran 2-0 sigur Íslands gegn Svartafjallalandi í Þjóðardeildinni. 


„Þessi völlur var bara eins og hann var en við gerðum það besta úr þessu. Náðum að skora tvö mörk og þetta var bara ógeðslega mikilvægt. Þeir eru seigir, sterkir, beita mikið af háum boltum og hlaupa endalaust þessir gæjar þannig þetta var bara mikilvægt"

„Mennirnir þarna frammi sem eru með þessi gæði þeir kláruðu leikinn fyrir okkur en síðan er allt liðið að vinna fyrir hvorn annan og þetta var svona liðsheildarsigur."

Logi Tómasson fékk gult spjald í leiknum í kvöld og verður því í leikbanni þegar liðið mætir Wales í sannkölluðum úrslita leik um annað sætið í riðlinum. Leikurinn fer fram í Wales og verður spilaður næstkomandi Þriðjudag.

„Það er mjög svekkjandi. Ég var spenntur fyrir Wales leiknum líka þannig leiðinlegt að þegar við erum komnir í úrslitaleikinn að ég spili ekki en svona er fótboltinn. Það kemur einhver annar sem stígur inn fyrir mig."

„Það verður gaman að fylgjast með strákunum og vonandi vinnum við þann leik og þá erum við í geggjuðum málum."


Athugasemdir
banner
banner
banner