Chelsea leggur aukna áherslu á að fá Mainoo - Milan vill Mitchell - Phillips gæti snúið aftur til Leeds
   mið 18. desember 2024 08:48
Elvar Geir Magnússon
Ísraelskur sóknarmaður orðaður við Leeds
Dor Turgeman.
Dor Turgeman.
Mynd: EPA
Leeds United skoðar liðsstyrkingu og er orðað við ísraelska sóknarmanninn Dor Turgeman. Njósnarar félagsins hafa fylgst með þessum 21 árs gamla leikmanni Maccabi Tel Aviv.

Leeds er í öðru sæti Championship-deildarinnar, þremur stigum á eftir toppliði Sheffield United, og skoðar möguleika á að styrkja möguleika sína á ða komast upp.

Turgemann getur bæði spilað sem fremsti maður og sem vinstri vængmaður. Hann er gríðarlega vinnusamur og erfiður viðureignar fyrir varnarmenn andstæðingana.

Þá er Leeds einnig að horfa til Louie Barry, leikmanns Aston Villa. Barry hefur verið frábær hjá Stockport County þar sem hann hefur verið á láni í C-deildinni og skorað 15 mörk.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leeds 36 22 10 4 72 23 +49 76
2 Sheffield Utd 36 24 6 6 51 27 +24 76
3 Burnley 36 20 14 2 49 10 +39 74
4 Sunderland 36 19 11 6 54 33 +21 68
5 Coventry 36 16 8 12 52 46 +6 56
6 West Brom 36 13 16 7 46 32 +14 55
7 Bristol City 36 13 14 9 46 39 +7 53
8 Blackburn 36 15 7 14 41 37 +4 52
9 Middlesbrough 36 14 8 14 55 47 +8 50
10 Norwich 36 12 13 11 57 49 +8 49
11 Watford 36 14 7 15 46 50 -4 49
12 Millwall 36 12 12 12 36 37 -1 48
13 Sheff Wed 36 13 9 14 50 56 -6 48
14 QPR 36 11 11 14 41 46 -5 44
15 Swansea 36 12 8 16 38 46 -8 44
16 Preston NE 36 9 16 11 36 42 -6 43
17 Portsmouth 36 11 9 16 44 57 -13 42
18 Oxford United 36 9 12 15 37 53 -16 39
19 Hull City 36 9 10 17 36 45 -9 37
20 Stoke City 36 8 12 16 36 50 -14 36
21 Cardiff City 36 8 12 16 39 59 -20 36
22 Derby County 36 8 8 20 35 49 -14 32
23 Luton 36 8 7 21 32 59 -27 31
24 Plymouth 36 6 12 18 36 73 -37 30
Athugasemdir
banner
banner
banner