Arsenal, Liverpool og Newcastle eru öll komin áfram í undanúrslit enska deildabikarsins en hér fyrir neðan má sjá allt það helsta úr sigrum liðanna.
Sandro Tonali skoraði tvö lagleg mörk í 3-1 sigri Newcastle á Brentford og þá gerði Gabriel Jesus þrennu er Arsenal vann Lundúnaslaginn við Crystal Palace, 3-2.
Darwin Nunez var á skotskónum með Liverpool sem vann síðan Southampton, 2-1, á St. Mary's leikvanginum.
Athugasemdir