City vill Guehi - Rashford orðaður við Atletico og Arabíu - Real Madrid hyggst funda með Trent í janúar
   fim 19. desember 2024 19:11
Elvar Geir Magnússon
Bein lýsing
Byrjunarlið Víkings í Linz: Tvær breytingar
Karl Friðleifur á leið í klefann.
Karl Friðleifur á leið í klefann.
Mynd: Getty Images
Raiffeisen Arena, splunkunýr heimavöllur LASK Linz.
Raiffeisen Arena, splunkunýr heimavöllur LASK Linz.
Mynd: Getty Images
Búið er að opinbera byrjunarlið Víkings í leiknum gegn LASK sem fram fer í Austurríki og hefst klukkan 20:00. Leikurinn verður í beinni textalýsingu hér á Fótbolta.net.

Staðan er þannig að Víkingur er í 19. sæti deildarinnar með 7 stig fyrir lokaumferðina. Möguleikinn á að komast áfram er góður. Sigur eða jafntefli gulltryggir sætið í umspilið en tap gæti einnig komið liðinu áfram — ef önnur úrslit falla með liðinu.

Lestu um leikinn: LASK 1 -  1 Víkingur R.

Aron Elís Þrándarson meiddist í leiknum gegn Djurgarden í síðustu viku og þá eru Gunnar Vatnhamar og Pablo Punyed áfram á meiðslalistanum.

Tvær breytingar frá leiknum gegn Djurgarden í síðustu viku. Inn koma Nikolaj Hansen og Ari Sigurpálsson. Danijel Djuric sest á bekkinn og Aron Þrándar er meiddur.


Byrjunarlið LASK:
36. Lukas Jungwirth (m)
2. George Bello
6. Melayro Bogarde
9. Marin Ljubicic
10. Robert Zulj (f)
11. Maximilian Entrup
18. Branko Jovicic
26. Hrvoje Smolcic
29. Florian Flecker
30. Sascha Horvath
46. Armin Midzic

Byrjunarlið Víkingur R.:
1. Ingvar Jónsson (m)
4. Oliver Ekroth
5. Jón Guðni Fjóluson
7. Erlingur Agnarsson
8. Viktor Örlygur Andrason
11. Gísli Gottskálk Þórðarson
17. Ari Sigurpálsson
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
23. Nikolaj Hansen (f)
24. Davíð Örn Atlason
25. Valdimar Þór Ingimundarson
Stöðutaflan Evrópa Sambandsdeildin
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Chelsea 6 6 0 0 26 5 +21 18
2 Guimaraes 6 4 2 0 13 6 +7 14
3 Fiorentina 6 4 1 1 18 7 +11 13
4 Rapid 6 4 1 1 11 5 +6 13
5 Djurgarden 6 4 1 1 11 7 +4 13
6 Lugano 6 4 1 1 11 7 +4 13
7 Legia 6 4 0 2 13 5 +8 12
8 Cercle Brugge 6 3 2 1 14 7 +7 11
9 Jagiellonia 6 3 2 1 10 5 +5 11
10 Shamrock 6 3 2 1 12 9 +3 11
11 APOEL 6 3 2 1 8 5 +3 11
12 Pafos FC 6 3 1 2 11 7 +4 10
13 Panathinaikos 6 3 1 2 10 7 +3 10
14 Olimpija 6 3 1 2 7 6 +1 10
15 Betis 6 3 1 2 6 5 +1 10
16 Heidenheim 6 3 1 2 7 7 0 10
17 Gent 6 3 0 3 8 8 0 9
18 FCK 6 2 2 2 8 9 -1 8
19 Vikingur R. 6 2 2 2 7 8 -1 8
20 Borac BL 6 2 2 2 4 7 -3 8
21 Celje 6 2 1 3 13 13 0 7
22 Omonia 6 2 1 3 7 7 0 7
23 Molde 6 2 1 3 10 11 -1 7
24 Backa Topola 6 2 1 3 10 13 -3 7
25 Hearts 6 2 1 3 6 9 -3 7
26 Boleslav 6 2 0 4 7 10 -3 6
27 Istanbul Basaksehir 6 1 3 2 9 12 -3 6
28 Astana 6 1 2 3 4 8 -4 5
29 St. Gallen 6 1 2 3 10 18 -8 5
30 HJK Helsinki 6 1 1 4 3 9 -6 4
31 Noah 6 1 1 4 6 16 -10 4
32 TNS 6 1 0 5 5 10 -5 3
33 Dinamo Minsk 6 1 0 5 4 13 -9 3
34 Larne FC 6 1 0 5 3 12 -9 3
35 LASK Linz 6 0 3 3 4 14 -10 3
36 Petrocub 6 0 2 4 4 13 -9 2
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner