Mbeumo, Wirtz, Diomande, Quenda, Nypan, Van Nistelrooy, Cherki og fleiri góðir í slúðri dagsins
   fim 22. júlí 2021 15:46
Elvar Geir Magnússon
Leik Víkings Ó. og Fram frestað eftir smit hjá Ólsurum
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Búið er að fresta leik Víkings Ólafsvík og Fram í Lengjudeildinni sem fram átti að fara í Ólafsvík annað kvöld.

Ástæðan er sú að leikmaður Víkinga hefur greinst með Covid-19 og er allur leikmannahópurinn á leið í skimun.

Fram er í efsta sæti Lengjudeildarinnar með 9 stiga forystu en Ólsarar eru langneðstir með aðeins 2 stig.

fimmtudagur 22. júlí
19:15 Fjölnir-Þróttur R. (Extra völlurinn)

föstudagur 23. júlí
18:00 Þór-Grótta (SaltPay-völlurinn)
18:00 ÍBV-Grindavík (Hásteinsvöllur)
19:15 Víkingur Ó.-Fram (Ólafsvíkurvöllur) - FRESTAÐ
19:15 Kórdrengir-Afturelding (Domusnovavöllurinn)

Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner