Liverpool undirbýr tilboð í Kerkez - West Ham reynir að fá Gomes - Man Utd skoðar markverði
   þri 25. apríl 2023 14:15
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Tíu sem gætu fengið félagaskipti áður en glugginn lokar á morgun
Mynd: Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Félagaskiptaglugginn í efstu tveimur deildunum lokar á morgun. Því er áhugavert að taka saman lista yfir leikmenn sem gætu fengið félagaskipti áður en glugganum verður lokað.

Hér fyrir neðan eru tíu leikmenn sem gætu mögulega fengið fengið skipti úr félögum eða í félög í Bestu deild karla áður en glugginn lokar.
Athugasemdir
banner
banner
banner