Búast við því að Van Dijk geri nýjan samning - Arsenal vill Cunha - Akliouche meðal leikmanna á blaði City
   þri 26. mars 2024 08:44
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Wroclaw
Fimm utan hóps hjá Úkraínu - Leikmaður Girona kemur inn
Icelandair
Tsygankov kemur inn í hópinn.
Tsygankov kemur inn í hópinn.
Mynd: Getty Images
Ein breyting er á leikmannahópi Úkraínu fyrir leikinn gegn Íslandi í kvöld frá leiknum gegn Bosníu á fimmtudag. Viktor Tsygankov, leikmaður Girona á Spáni, kemur inn í leikmannahópinn.

Allar helstu stjörnur liðsins: Oleksandr Zinchenko, Mykhailo Mudryk, Artem Dovbyk, Georgiy Sudakov og Andriy Lunin eru í leikmannahópnum.

Úkraína er með 28 manna æfingahóp í þessu landsliðsverkefni og eru því fimm leikmenn utan hóps.

Oleksandr Karavaev (Dynamo Kyiv), Denys Popov (Dynamo Kyiv), Danylo Sikan (Shakhtar Donetsk) og
Oleksandr Pikhalyonok (SC Dnipro-1 Dnipro) eru áfram utan hóps og Tsygankov kemur inn fyrir Oleksiy Gutsulyak (SC Dnipro-1).

Úrslitaleikurinn gegn Íslandi um sæti á EM hefst klukkan 19:45 að íslenskum tíma.
Athugasemdir
banner
banner
banner