Bayern gerir lokatilraun til að fá Palhinha - Barcelona og PSG vilja Alvarez - Verður Isak áfram hjá Newcastle?
Óli Kristjáns: Gerast verri hlutir í lífinu
Pétur Péturs: Hún er ekki lengur efnileg
Arnar Grétars: Þetta var í rauninni í alla staði mjög skrítið
Eru í þessu til að berjast um titla - „Planar ekki að skora úr hornspyrnu"
Jóhann Kristinn: Ræðst á einhverju rugli í restina
Írena skoraði beint úr hornspyrnu - „Búin að vera reyna þetta"
Steinar Þorsteins: Nýbúinn að fá krampa og heppinn að drífa á markið
Jón Þór: Eina skilyrðið sem ég setti fyrir að leyfa þessa skó var svona mark
Viktor Jóns: Loksins skorar hann
Tryggvi Hrafn: Þegar þeir skora koðnum við niður
Kjartan Henry: Það er engin klisja
Dóri Árna: Vorkenni því fólki sem greiddi sig inn á völlinn
Reynir að þakka traustið - „Heimir lætur okkur æfa alveg nóg"
Steini Eiðs: Óþarfa stress miðað við yfirburðina í leiknum
Viðar Örn: Barnalegt af mér að vera spila fyrstu 4-5 leikina
Ómar Ingi: Held að allir hafi séð nema Vilhjálmur að þetta hafi farið í hendina
Rúnar Páll er mjög spenntur: Það er gír í okkur
Jökull óánægður með varnarleikinn: Vonbrigði fyrir okkur
Talar um einbeitingaleysi - „Það er ástæðan afhverju við erum í veseni“
Snýst ekki um að bíða eftir sigrinum - „Mæta á æfingar og æfa vel“
   mið 26. júní 2024 23:39
Brynjar Óli Ágústsson
Árni Freyr: Ég hefði örugglega verið pirraður að fá þetta rauða spjald á mig
Lengjudeildin
<b>Árni Freyr Guðnason, þjálfari ÍR.</b>
Árni Freyr Guðnason, þjálfari ÍR.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Frammistaðan var heilt yfir ekki góð, þótt við unnum 3-1,'' segir Árni Freyr Guðnason, þjálfari ÍR, eftir 1-3 sigur gegn Gróttu í Lengjudeildinni.


„Svona fyrstu 70 mínúturnar bara ekki góðar. Vorum einum fleiri eftir 20 mínútur eða eitthvað og við náðum ekki að nýta okkur það, lendum undir og gerum þetta erfitt. En karakter að snúa þessu við.''

Arnar Daníel, leikmaður, Gróttu, fékk á sig rautt spjald á 16. mínútu.

„Ég hefði örugglega verið pirraður að fa´þetta rauða spjald á mig og gott að vera einum fleiri,''

Það var mikil dramatík í þessum leik og létu báðir þjálfararnir vel heyra í sér meðn leiknum stóð. 

„Hann var bara fínn, við erum alltaf að tuðandi í honum og í aðstoðardómaranum og það er bara partur af þessu,'' segir Árni.

Hægt er að horfa á viðtalið í heidl sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner