PSG tilbúið að borga metfé fyrir Yamal - Man Utd í viðræðum við De Ligt
Kveðjuleikur Viktors Bjarka: Erfitt að kveðja - Stærra verkefni sem bíður
Rúnar Kristins: Maður fær ekki alltaf það sem maður á skilið
„Litum út fyrir að vera algjörir neðri deildar leikmenn að bíða eftir að komast í eitthvað Domino's tilboð"
Magnús Már: Hef svo ótrúlega trú á þessum hóp og þessum strákum
Arnar staðfestir áhuga á Guðmundi Andra: Við höfum talað við hann
Halli Hróðmars: Mér er drullusama fyrir hverjum ég tapa
Liam öðruvísi leikmaður en faðir sinn - „Ég er bara með markanef"
Dragan: Ekki nóg að þrír séu góðir af ellefu
Fullkomin byrjun Óla Hrannars: Góðir fótboltamenn og líka harðduglegir
Árni Freyr: Við lítum á þetta sem tvö töpuð stig
Chris Brazell: Ég þarf að horfa á sjálfan mig og reyna að bæta mig
Siggi Höskulds: Þessi leikur mjög nálægt því að ráðast á einhverjum að renna
Úlfur: Í seinni hálfleik þá fannst mér miklu meiri orka og fókus
Óli Kristjáns: Gerast verri hlutir í lífinu
Pétur Péturs: Hún er ekki lengur efnileg
Arnar Grétars: Þetta var í rauninni í alla staði mjög skrítið
Eru í þessu til að berjast um titla - „Planar ekki að skora úr hornspyrnu"
Jóhann Kristinn: Ræðst á einhverju rugli í restina
Írena skoraði beint úr hornspyrnu - „Búin að vera reyna þetta"
Steinar Þorsteins: Nýbúinn að fá krampa og heppinn að drífa á markið
banner
   lau 29. júní 2024 00:07
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Eru í þessu til að berjast um titla - „Planar ekki að skora úr hornspyrnu"
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Nik Chamberlain þjálfari Breiðabliks var að vonum ánægður eftir 2-1 sigur liðsins gegn Þór/KA í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna í kvöld.


„Ég er mjög stoltur af stelpunum. Við vorum betra liðið og áttum sennilega að vinna þetta í venjulegum leiktíma. Fengum á okkur mark undir lok fyrri hálfleiks framlengingarinnar en stelpurnar sýndu frábært hugarfar að kára leikinn. Maður planar það ekkert að skora beint úr hornspyrnu en stelpurnar áttu þetta skilið," sagði Nik.

Breiðablik komst yfir í framlengingunni en Þór/KA náði að jafna fyrir hálfleik. Það tók Blikana ekki úr jafnvægi.

„Við ræddum það í hálfleiknum að staðan væri orðin aftur jöfn en það skipti ekki máli. Við þurftum bara að fara út í seinni hálfleikinn eins og við gerðum í fyrri, stjórna leiknum, fá tækifæri og við myndum þá vinna," sagði Nik.

Næsti leikur Breiðabliks er á Sauðárkróki gegn Tindastóli.

„Við munum halda áfram að vinna leiki. Við erum í þessu til að vinna leiki og berjast um titla. Við verðum bara að halda áfram og endurheimta því við eigum annan erfiðan leik á þriðjudaginn," sagði Nik.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner