PSG tilbúið að borga metfé fyrir Yamal - Man Utd í viðræðum við De Ligt
   fös 28. júní 2024 23:59
Brynjar Ingi Erluson
Lengjudeild kvenna: FHL vann þægilegan sigur á ÍR
FHL vann öruggan sigur á ÍR
FHL vann öruggan sigur á ÍR
Mynd: Raggi Óla
ÍR 0 - 4 FHL
0-1 Emma Hawkins ('17 )
0-2 Selena Del Carmen Salas Alonso ('45 )
0-3 Íris Vala Ragnarsdóttir ('54 )
0-4 Emma Hawkins ('85 )

Emma Hawkins skoraði tvö mörk er Fjarðabyggð/Höttur/Leikni vann ÍR, 4-0, í Breiðholti í kvöld.

Hawkins skoraði fyrsta mark gestanna á 17. mínútu áður en þær Selena Alonso og Íris Vala Ragnarsdóttir bættu við tveimur mörkum sitt hvoru megin við hálfleikinn.

Fimm mínútum fyrir leikslok gerði Hawkins annað mark sitt í leiknum og gulltryggði sigur FHL. Tólfta mark Hawkins á tímabilinu sem er langmarkahæst í deildinni, fimm mörkum á undan næsta leikmanni.

Liðið er á toppnum með 19 stig, þriggja stiga forystu á næsta lið eftir átta umferðir, en ÍR á botninum með 3 stig.
Lengjudeild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    FHL 8 6 1 1 29 - 16 +13 19
2.    Afturelding 8 5 1 2 11 - 6 +5 16
3.    HK 8 4 2 2 21 - 11 +10 14
4.    Grótta 8 3 3 2 13 - 12 +1 12
5.    ÍA 8 4 0 4 12 - 14 -2 12
6.    Fram 8 3 2 3 17 - 12 +5 11
7.    Grindavík 8 3 1 4 9 - 13 -4 10
8.    Selfoss 8 2 3 3 10 - 11 -1 9
9.    ÍBV 8 2 1 5 10 - 15 -5 7
10.    ÍR 8 1 0 7 6 - 28 -22 3
Athugasemdir
banner
banner
banner