PSG tilbúið að borga metfé fyrir Yamal - Man Utd í viðræðum við De Ligt
   fös 28. júní 2024 18:22
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Kaplakrika
Byrjunarlið FH og Breiðabliks: Björn Daníel í banni og Jason á bekkinn
Jason Daði Svanþórsson.
Jason Daði Svanþórsson.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Björn Daníel Sverrisson.
Björn Daníel Sverrisson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er mjög svo áhugaverður leikur í Kaplakrika í kvöld þar sem FH og Breiðablik eigast við í Kaplakrika.

FH gerir eina breytingu frá sigurleiknum gegn Fylki á dögunum. Björn Daníel Sverrisson er í leikbanni og kemur Gyrðir Hrafn Guðbrandsson inn í hans stað.

Breiðablik gerir þrjár breytingar frá jafnteflinu gegn ÍA. Alexander Helgi Sigurðarson, Patrik Johannesen og Andri Rafn Yeoman koma inn á meðan Kristinn Steindórsson og Jason Daði Svanþórsson fara á bekkinn. Kristinn Jónsson er ekki í hóp.

Það er áhugavert að Jason Daði fer á bekkinn en hann er núna orðaður við Grimsby Town á Englandi.

Lestu um leikinn: FH 1 -  0 Breiðablik

Byrjunarlið FH:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
4. Ólafur Guðmundsson (f)
5. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
7. Kjartan Kári Halldórsson
9. Sigurður Bjartur Hallsson
21. Böðvar Böðvarsson
22. Ástbjörn Þórðarson
23. Ísak Óli Ólafsson
29. Vuk Oskar Dimitrijevic
33. Úlfur Ágúst Björnsson
34. Logi Hrafn Róbertsson

Byrjunarlið Breiðabliks:
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
6. Alexander Helgi Sigurðarson
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
9. Patrik Johannesen
11. Aron Bjarnason
20. Benjamin Stokke
21. Viktor Örn Margeirsson
30. Andri Rafn Yeoman
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner