Bayern gerir lokatilraun til að fá Palhinha - Barcelona og PSG vilja Alvarez - Verður Isak áfram hjá Newcastle?
   fim 27. júní 2024 18:27
Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið Stjörnunnar og Víkings: Þrír sterkir inn í byrjunarlið Víkinga - Jóhann Árni byrjar
Nikolaj Hansen byrjar í dag.
Nikolaj Hansen byrjar í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jóhann Árni kemur inn í byrjunarlið Stjörnunnar.
Jóhann Árni kemur inn í byrjunarlið Stjörnunnar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Stjarnan fær Víking í heimsókn í Bestu-deild karla klukkan 19:15 í dag. Byrjunarliðin eru klár og þau má sjá hér að neðan.

Lestu um leikinn: Stjarnan 0 -  4 Víkingur R.

Stjarnan tapaði í Kórnum gegn HK á laugardaginn 4-3 og frá þeim leik gerir Jökull Elísabetarson eina breytingu á liði sínu. Jóhann Árni Gunnarsson kemur innn fyrir Baldur Loga Guðlaugsson..

Gestirnir í Víkingi hafa verið að fara í gegnum erfitt tímabil, hafa gert þjú jafntefli í síðust fjórum leikjum, nú síðast gegn KR 1 -1 um síðustu helgi. Arnar Gunnlaugsson þjálfari liðsins gerir þrjár breytingar á liðinu frá þeim leik. Jón Guðni Fjóluson, Danijel Dejan Djuric og Nikolaj Hansen koma allir inn en Halldór Smári Sigurðsson, Ari Sigurpálsson og Helgi Guðjónsson setjast á bekkinn.
Byrjunarlið Stjarnan:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
4. Óli Valur Ómarsson
6. Sindri Þór Ingimarsson
7. Örvar Eggertsson
8. Jóhann Árni Gunnarsson
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson (f)
17. Andri Adolphsson
22. Emil Atlason
35. Helgi Fróði Ingason
80. Róbert Frosti Þorkelsson

Byrjunarlið Víkingur R.:
1. Ingvar Jónsson (m)
4. Oliver Ekroth
5. Jón Guðni Fjóluson
6. Gunnar Vatnhamar
7. Erlingur Agnarsson
10. Pablo Punyed
19. Danijel Dejan Djuric
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
23. Nikolaj Hansen (f)
25. Valdimar Þór Ingimundarson
27. Matthías Vilhjálmsson
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 13 9 3 1 32 - 13 +19 30
2.    Breiðablik 13 8 2 3 27 - 15 +12 26
3.    Valur 13 7 4 2 32 - 18 +14 25
4.    ÍA 12 6 2 4 24 - 17 +7 20
5.    FH 12 6 2 4 22 - 21 +1 20
6.    Fram 12 4 4 4 18 - 18 0 16
7.    Stjarnan 13 5 1 7 24 - 28 -4 16
8.    KR 12 3 4 5 22 - 24 -2 13
9.    HK 12 4 1 7 15 - 23 -8 13
10.    KA 12 3 2 7 19 - 28 -9 11
11.    Vestri 12 3 1 8 15 - 31 -16 10
12.    Fylkir 12 2 2 8 18 - 32 -14 8
Athugasemdir
banner
banner
banner