Skærasta stjarna ítalska landsliðsins á EM er á óskalista enskra félaga og áhugi Man Utd á leikmanni Barcelona minnkar
Kveðjuleikur Viktors Bjarka: Erfitt að kveðja - Stærra verkefni sem bíður
Rúnar Kristins: Maður fær ekki alltaf það sem maður á skilið
„Litum út fyrir að vera algjörir neðri deildar leikmenn að bíða eftir að komast í eitthvað Domino's tilboð"
Magnús Már: Hef svo ótrúlega trú á þessum hóp og þessum strákum
Arnar staðfestir áhuga á Guðmundi Andra: Við höfum talað við hann
Halli Hróðmars: Mér er drullusama fyrir hverjum ég tapa
Liam öðruvísi leikmaður en faðir sinn - „Ég er bara með markanef"
Dragan: Ekki nóg að þrír séu góðir af ellefu
Fullkomin byrjun Óla Hrannars: Góðir fótboltamenn og líka harðduglegir
Árni Freyr: Við lítum á þetta sem tvö töpuð stig
Chris Brazell: Ég þarf að horfa á sjálfan mig og reyna að bæta mig
Siggi Höskulds: Þessi leikur mjög nálægt því að ráðast á einhverjum að renna
Úlfur: Í seinni hálfleik þá fannst mér miklu meiri orka og fókus
Óli Kristjáns: Gerast verri hlutir í lífinu
Pétur Péturs: Hún er ekki lengur efnileg
Arnar Grétars: Þetta var í rauninni í alla staði mjög skrítið
Eru í þessu til að berjast um titla - „Planar ekki að skora úr hornspyrnu"
Jóhann Kristinn: Ræðst á einhverju rugli í restina
Írena skoraði beint úr hornspyrnu - „Búin að vera reyna þetta"
Steinar Þorsteins: Nýbúinn að fá krampa og heppinn að drífa á markið
banner
   lau 29. júní 2024 15:51
Kári Snorrason
Pétur Péturs: Hún er ekki lengur efnileg
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valur mætti Þrótti í undanúrslitaleik Mjólkurbikars kvenna fyrr í dag. Leikar enduðu með 3-0 sigri Vals og er því ljóst að þær leika til úrslita í Mjólkurbikarnum gegn Breiðablik, þann 16. ágúst. Pétur Pétursson þjálfari Vals mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Valur 3 -  0 Þróttur R.

„Þetta var erfiður leikur við Þrótt, þær eru með gott lið en við sigldum þessu sem betur fer heim.

Þetta var fram og til baka sérstaklega í fyrri hálfleik, við fengum urmul færa í fyrri hálfleik líka. Mér fannst þetta vera hörkuleikur, bæði lið vildu komast á Laugardalsvöll."


Valur mætir Breiðabliki í úrslitaleik Mjólkurbikarsins.

„Það er frábært, tvö efstu liðin eins og staðan er í dag. Það verður skemmtilegur leikur."

Fanney Inga markvörður Vals stóð sig vel í dag, Fanney er fædd árið 2005.

„Fanney varði tvisvar í fyrri hálfleik mjög vel. Hún er ekki lengur efnileg, hún er frábær markvörður."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner