Skærasta stjarna ítalska landsliðsins á EM er á óskalista enskra félaga og áhugi Man Utd á leikmanni Barcelona minnkar
banner
   lau 29. júní 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Valur og Þróttur mætast í undanúrslitum bikarsins
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fimmtán leikir eru á dagskrá í íslenska boltanum í dag.

Valur og Þróttur R. eigast við í undanúrslitum MJólkurbikars kvenna á N1-vellinum á Hlíðarenda klukkan 13:00 í dag. Sigurvegarinn mætir Breiðablik í úrslitum.

Fjórir leikir eru spilaðir í 2. deild karla. Höttur/Huginn fær topplið Selfoss í heimsókn á meðan Víkingur Ó. heimsækir KFG.

Leikir dagsins:

Mjólkurbikar kvenna
13:00 Valur-Þróttur R. (N1-völlurinn Hlíðarenda)

2. deild karla
14:00 Ægir-KFA (GeoSalmo völlurinn)
14:00 Höttur/Huginn-Selfoss (Vilhjálmsvöllur)
14:00 KFG-Víkingur Ó. (Samsungvöllurinn)
16:00 KF-Þróttur V. (Ólafsfjarðarvöllur)

2. deild kvenna
15:30 Augnablik-Völsungur (Kópavogsvöllur)
16:00 Dalvík/Reynir-KR (Dalvíkurvöllur)

3. deild karla
16:00 Kári-Magni (Akraneshöllin)

4. deild karla
16:00 Tindastóll-KÁ (Sauðárkróksvöllur)
17:00 KH-Kría (Valsvöllur)
19:30 KFS-RB (Týsvöllur)

5. deild karla - A-riðill
14:00 KM-Hafnir (Kórinn - Gervigras)
16:00 Samherjar-Þorlákur (Hrafnagilsvöllur)

5. deild karla - B-riðill
15:00 Hörður Í.-SR (Kerecisvöllurinn)
Athugasemdir
banner
banner
banner