
Fyrsti leikur dagsins á heimsmeistaramótinu í Katar í dag er viðureign Túnis og Ástralíu.
Eftir fyrstu umferð er Túnis með eitt stig eftir markalaust jafntefli við Danmörku en Ástralir, þeir eru án stiga eftir 4-1 tap gegn ríkjandi meisturum Frakklands.
Sonný Lára Þráinsdóttir, fyrrum landsliðsmarkvörður, spáir í leikinn sem framundan er.
Eftir fyrstu umferð er Túnis með eitt stig eftir markalaust jafntefli við Danmörku en Ástralir, þeir eru án stiga eftir 4-1 tap gegn ríkjandi meisturum Frakklands.
Sonný Lára Þráinsdóttir, fyrrum landsliðsmarkvörður, spáir í leikinn sem framundan er.
Túnis 0 - 1 Ástralía
Þetta verður 0-1 fyrir Ástralíu. Þeir eru svekktir eftir stórt tap á móti Frakklandi og munu ná naumum sigri gegn Túnis og fá sín fyrstu stig í riðlinum.
Sjá einnig:
HM í dag - Danir mæta Frökkum og Messi spilar við Mexíkó

Athugasemdir