PSG tilbúið að borga metfé fyrir Yamal - Man Utd í viðræðum við De Ligt
   lau 29. júní 2024 06:00
Innkastið
Innkastið í beinni í útvarpsþættinum á X977
Mynd: Fótbolti.net
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á X977 á laugardögum milli 12 og 14 og í dag verður Innkastið í beinni í þættinum.

12. umferð Bestu deildarinnar verður gerð upp og einnig fjallað um Lengjudeildina.

Elvar Geir, Benedikt Bóas og Baldvin Borgars skoða allt það helsta í boltanum.

Það verður þó ekki bara íslenski boltinn á dagskrá. Hitað verður upp fyrir 16-liða úrslit EM og mun Örvar Arnarsson, fréttaritari Fótbolta.net í Austurríki, vera á línunni.


Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á X-inu alla laugardaga kl. 12-14. Umsjónarmenn þáttarins eru Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon. Hægt er að finna þá á X samfélagsmiðlinum undir @tomthordarson og @elvargeir.

Smelltu hér til að hlusta á upptökur úr eldri þáttum.

Þú getur hlustað á X-ið á netinu með því að smella hérna

Athugasemdir
banner