Gordon vill fara til Liverpool - Chelsea vill Williams sem vill fara til Barcelona - Hjulmand orðaður við Burnley
   sun 30. júní 2024 18:12
Brynjar Ingi Erluson
Byrjunarlið Georgíu og Spánar: Lærisveinar De La Fuente mæta úthvíldir til leiks
Mynd: EPA
Georgía og Spánn eigast við í 16-liða úrslitum Evrópumótsins á RheinEnergie-leikvanginum í Köln klukkan 19:00 í kvöld.

Luis de la Fuente, þjálfari Spánar, kallar til baka tíu leikmenn inn í leikinn.

Þessir tíu leikmenn voru hvíldir í lokaleik riðilsins gegn Albaníu, en eini leikmaðurinn sem heldur sæti sínu, eins og þá, er Aymeric Laporte.

Georgíumenn, sem unnu óvæntan 2-0 sigur á Portúgal á dögunum, eru með óbreytt lið.

Spánn: Unai Simón; Carvajal, Le Normand, Laporte, Cucurella; Fabián, Rodri, Pedri; Lamine Yamal, Nico Williams; Morata

Georgía: Mamardashvili; Lochoshvili, Dvali, Kashia, Gvelesiani, Kakabadze; Kochorashvili, Kiteishvili, Chakvetadze; Kvaratskhelia, Mikautadze
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner