Gordon vill fara til Liverpool - Chelsea vill Williams sem vill fara til Barcelona - Hjulmand orðaður við Burnley
banner
   sun 30. júní 2024 15:53
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Lengjudeildin: Máni Austmann með þrennu í endurkomu
Lengjudeildin
Máni Austmann
Máni Austmann
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

Fjölnir 5 - 2 Grótta
0-1 Kristófer Orri Pétursson ('16 )
1-1 Orri Þórhallsson ('22 )
2-1 Máni Austmann Hilmarsson ('56 )
3-1 Máni Austmann Hilmarsson ('60 )
4-1 Máni Austmann Hilmarsson ('64 , víti)
5-1 Sigurvin Reynisson ('75 )
5-2 Pétur Theódór Árnason ('85 )
Lestu um leikinn


Fjölnir er komið á toppinn í Lengjudeildinni eftir stórsigur á Gróttu í dag.

Grótta byrjaði hins vegar leikinn betur þar sem Kristófer Orri Pétursson kom liðinu yfir. Orri Þórhallsson jafnaði metin stuttu síðar og 1-1 var staðan í hálfleik.

Það var komið að Mána Austmann í seinni hálfleik en hann skoraði þá þrennu. Hann fullkomnaði þrennuna með marki úr vítaspyrnu.

Sigurvin Reynisson rak svo síðasta naglann í kistu Gróttu þegar um stundafjórðungur var til loka venjulegs leiktíma. Pétir Theodór skoraði sárabótamark en þar við sat.


Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Fjölnir 10 7 2 1 21 - 12 +9 23
2.    Njarðvík 10 6 2 2 22 - 14 +8 20
3.    ÍBV 10 4 4 2 22 - 13 +9 16
4.    Afturelding 10 4 2 4 16 - 19 -3 14
5.    Grindavík 9 3 4 2 17 - 14 +3 13
6.    ÍR 10 3 4 3 13 - 17 -4 13
7.    Leiknir R. 10 4 0 6 13 - 18 -5 12
8.    Keflavík 10 2 5 3 14 - 13 +1 11
9.    Þór 9 2 4 3 13 - 15 -2 10
10.    Grótta 10 2 4 4 16 - 23 -7 10
11.    Þróttur R. 10 2 3 5 14 - 16 -2 9
12.    Dalvík/Reynir 10 1 4 5 11 - 18 -7 7
Athugasemdir
banner
banner
banner