Gordon vill fara til Liverpool - Chelsea vill Williams sem vill fara til Barcelona - Hjulmand orðaður við Burnley
   mán 01. júlí 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Þrír leikir í Lengjudeild kvenna
Afturelding mætir botnliði ÍR
Afturelding mætir botnliði ÍR
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þrír leikir fara fram í 9. umferð Lengjudeildar kvenna í dag.

ÍBV tekur á móti HK á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum klukkan 18:00.

HK er í 3. sæti deildarinnar á meðan ÍBV er í næst neðsta sæti.

Afturelding, sem er í öðru sæti, mætir botnliði ÍR klukkan 19:15 en á sama tíma eigast Grindavík og Selfoss við í Safamýri. Grindavík er í 7. sæti með 10 stig en Selfoss sæti neðar með 9 stig.

Leikir dagsins:

Lengjudeild kvenna
18:00 ÍBV-HK (Hásteinsvöllur)
19:15 Afturelding-ÍR (Malbikstöðin að Varmá)
19:15 Grindavík-Selfoss (Stakkavíkurvöllur-Safamýri)
Lengjudeild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    FHL 9 7 1 1 34 - 17 +17 22
2.    Afturelding 9 6 1 2 15 - 7 +8 19
3.    HK 9 4 2 3 23 - 14 +9 14
4.    Grindavík 9 4 1 4 11 - 14 -3 13
5.    Grótta 8 3 3 2 13 - 12 +1 12
6.    ÍA 8 4 0 4 12 - 14 -2 12
7.    Fram 9 3 2 4 18 - 17 +1 11
8.    ÍBV 9 3 1 5 13 - 17 -4 10
9.    Selfoss 9 2 3 4 11 - 13 -2 9
10.    ÍR 9 1 0 8 7 - 32 -25 3
Athugasemdir
banner
banner
banner