Man Utd hefur áhuga á Son og Pavlovic - De Bruyne færist nær Bandaríkjunum - Ancelotti vill Branthwaite
Hugarburðarbolti GW 26 Liverpool er langbesta lið deildarinnar !
Útvarpsþátturinn - Gylfaginning og ársþingið
Ótímabæra spáin fyrir Bestu deild kvenna
Hugarburðarbolti GW 25 Er kominn nýr egypskur prins í úrvalsdeildina ?
Og allt í einu er Gylfi kominn í Víking
Enski boltinn - Er botninum náð?
Tveggja Turna Tal - Guðjón Pétur Lýðsson
Útvarpsþátturinn - Sögulegur sigur, Siggi Raggi og ungir leikmenn
Enski boltinn - Sá síðasti í Guttagarði, töfrar í bikar og vesen á City
Tveggja Turna Tal - Finnur Orri Margeirsson
Útvarpsþátturinn - Heima í Helsinki og ótímabær Lengjuspá
Fótbolta nördinn - Undirbúningstímabil: Trivíaleikarnir
Hugarburðarbolti GW 24 Arsenal slátraði meisturum Man City 5-1!
Enski boltinn - Stay humble, janúarglugginn og Luka pælingar
Tveggja Turna Tal - Ómar Ingi Guðmundsson
Útvarpsþátturinn - Ótímabæra spáin þegar það eru tveir mánuðir í Bestu
Hugarburðarbolti GW 23 Er Hjálmar Örn farinn að þjálfa Tottenham?
Fótbolta nördinn - Úrslit: Víkingur vs Fylkir
Enski boltinn - Hákon Arnar, þrot hjá Tottenham og umtalað rautt spjald
Tveggja Turna Tal - Davíð Snorri Jónasson
   mán 28. ágúst 2023 11:54
Fótbolti.net
Ungstirnin - Sextán ára skrímsli og lítill töfrakall í Katalóníu
Hlaðvarpsþátturinn vinsæli Ungstirnin er snúinn aftur eftir árs langt hlé. Þátturinn sem kynnir fyrir þjóðinni næstu stórstjörnur fótboltans. Umsjón: Arnar Laufdal og Bjarni Þór Hafstein.

Í þessum þætti kynna þeir Johan Bakayoko (2003) sem er belgískur landsliðsmaður og einn efnilegasti leikmaðurinn í hollensku úrvalsdeildinni. Luka Vuskovic (2007) einn mest spennandi ungi leikmaður heims um þessar mundir en hann leikur fyrir Hadjuk Split í Króatíu og er mikið orðaður við Manchester City og PSG. Einnig er fjallað um Marcos Leonardo (2003) sem er brasilískur framherji í Santos í heimalandinu sem hefur verið orðaður við Manchester United.

Uppáhalds lið þáttarins FC Nordsjælland er á toppnum í Danmörku, Ásgeir Helgi framtíðar club legend í Smáranum? , Óskar Borgþórsson og Kolbeinn Þórðarson byrja með látum fyrir nýju liðin sín. Gengur misjafnlega hjá ungu leikmönnunum okkar vestan hafs, 16 ára töframaður í Katalóníu og svo miklu meira til umræðu.

Þú getur nálgast þáttinn á öllum helstu streymisveitum.

Mynd: Ungstirnin

Athugasemdir
banner
banner