Ólafur Flóki með boltapokann fyrr á tímabilinu. Hann er að fara spila sinn fyrsta meistaraflokksleik.
Klukkan 13:00 hefst lokaumferðin í Bestu deildinni og er hægt að nálgast textalýsingar frá öllum leikjum á forsíðu Fótbolta.net. Í efri hlutanum mætast KA og Valur á Greifavellinum á Akureyri.
KA er í 2. sæti og með sigri heldur liðið því sæti. Valur gæti með sigri náð 4. sæti deildarinnar.
KA er í 2. sæti og með sigri heldur liðið því sæti. Valur gæti með sigri náð 4. sæti deildarinnar.
Lestu um leikinn: KA 2 - 0 Valur
Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, gerir eina breytingu frá sigrinum gegn Stjörnunni. Daníel Hafsteinsson kemur inn fyrir Ásgeir Sigurgeirsson. Mikael Breki Þórðarson, sem fæddur er árið 2007 og lék sinn fyrsta deildarleik í síðustu umferð, er á bekknum.
Ólafur Jóhannesson, í sínum lokaleik sem þjálfari Vals, gerir fjórar breytingar frá tapinu gegn Breiðabliki. Sebastian Hedlund tekur út leikbann og inn í liðið koma þeir Hólmar Örn Eyjólfsson, Lasse Petry, Ólafur Flóki Stephensen og Arnór Smárason. Aron Jóhannsson, Rasmus Christiansen og Guðmundur Andri Tryggvason taka sér sæti á bekknum. Ólafur Flóki er fæddur árið 2004.
Byrjunarlið KA:
12. Kristijan Jajalo (m)
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason
7. Daníel Hafsteinsson
9. Elfar Árni Aðalsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
14. Andri Fannar Stefánsson
22. Hrannar Björn Steingrímsson
26. Bryan Van Den Bogaert
29. Jakob Snær Árnason
Byrjunarlið Valur:
1. Frederik Schram (m)
0. Haukur Páll Sigurðsson
2. Birkir Már Sævarsson (f)
5. Birkir Heimisson
8. Arnór Smárason
9. Patrick Pedersen
11. Sigurður Egill Lárusson
15. Hólmar Örn Eyjólfsson
18. Lasse Petry
22. Ágúst Eðvald Hlynsson
26. Ólafur Flóki Stephensen
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir