Sigurbjörn Hreiðarsson, spilandi aðstoðarþjálfari Hauka, og Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, mættu í útvarpsþátt Fótbolta.net í morgun og ræddu um Pepsi-deild karla.
Hægt er að hlusta á umræðuna í spilaranum hér að ofan en heil umferð verður í deildinni á morgun
17:00 Þór - Fram (Þórsvöllur)
17:00 ÍBV - Valur (Hásteinsvöllur)
18:00 Keflavík - Stjarnan (Nettóvöllurinn)
18:00 ÍA - KR (Norðurálsvöllurinn)
18:00 FH - Víkingur Ó. (Kaplakrikavöllur)
18:00 Breiðablik - Fylkir (Kópavogsvöllur)
Athugasemdir